Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Side 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1916, Side 14
12* Búnaðarskýrslui- 1915 nóv. 1915 á að niæla upp öU tún og raatjurlagarða á landinu og á því að vera lokið 1920. Kálgarðar og annað sáðland er heldur ekki svo nákvæm- lega greint í búnaðarskýrslunum sem æskilegt væri. Samkvæml þeim verður stærð kálgarðanna 1915 359 hektarar og er það alveg sama stærð og lalin var árið áður. Eftir jarðabótaskj'rslunum 1914 hefðu átl að bætast við rúml. 14 heklarar, en þeirra verður ekki vart. Það mun vera svo allvíða um sáðreitina sem um túnin, að slærðin sje talin sú sama ár eftir ár án lillits til breylinga og munu þeir því að líkindum vera nokkru stærri heldur en þeir eru taldir í skýrslunum. IV. Jarðargróði. Produits des récoltes. Samkvæmt búnaðarskýrslunum liefur heyskapur að undan- förnu verið: Taða Úthey 1901—05 meðaltal 1906—10 — 1910—14 — 1914 ........... 1915 ........... 609 þús. hestar 623 — — 667 — — 687 — — 642 — — 1 253 þús. hestar 1 324 — — 1 403 — — 1 397 — — 1531 — — Arið 1915 hefur töðufengur verið nokkru minni heldur en næslu ár á undan og heldur rýrari en meðaltöðufengur undanfar- andi ára. Aftur á móti hefur útheyskapur orðið í besta Iagi, miklu meiri en meðalheyskapur undanfarandi ára. Eftirfarandi yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landsfjórðungi fyrir sig. 2. yflrlit. Heyskapur 1910—15. Produil de foin 1910—15. Taða (þúsund liestar) l'oin dc champs (ÍOOOcharg.de cheval) Útliey (þúsund hestar) loin des þrés (1000 charg. dc cheval) Suður- land Vestur- land Norður- land Austur- land Suður- land Vestur- land Norður- land Auslur- land 1910 234 134 211 64 585 297 430 119 1911 204 128 201 60 553 298 416 110 1912 261 157 216 69 572 304 432 121 1913 238 156 227 75 494 286 452 127 1914 244 154 218 72 544 254 455 144 Meðaltal 1910-14 237 146 215 08 550 288 437 124 1915 240 •149 189 63 622 338 429 141

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.