Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Side 5

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Side 5
Formáli. Avant-propos. Búnaðarskýrslurnar fyrir árið 191(5, sem hjer birlasl, eru í sama sniði sem að undanförnu, nema að skýrslur um jarðabætur búnað- arfjelaga eru hjer birtar fyrir tvö ár (1915 og 1916) í einu lagi. Staf- ar það af því, að árið 1917 var engum jarðabótastyrk úthlutað, en við úthlutun styrksins árið 1917 var tekið tillit til jarðabóta þeirra, sem gerðar höfðu verið bæði árin, 1915 og 1916. Að vísu átti að senda sjerslakar skýrslur fyrir hvort árið fyrir sig, en því befur all- víða ekki verið framfylgt, og eru því skýrslurnar birtar hjer í einu lagi fyrir bæði árin. Hagstofa íslands í júní 1918. Porsteinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.