Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Page 5

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Page 5
Formáli. Avant-propos. Búnaðarskýrslurnar fyrir árið 191(5, sem hjer birlasl, eru í sama sniði sem að undanförnu, nema að skýrslur um jarðabætur búnað- arfjelaga eru hjer birtar fyrir tvö ár (1915 og 1916) í einu lagi. Staf- ar það af því, að árið 1917 var engum jarðabótastyrk úthlutað, en við úthlutun styrksins árið 1917 var tekið tillit til jarðabóta þeirra, sem gerðar höfðu verið bæði árin, 1915 og 1916. Að vísu átti að senda sjerslakar skýrslur fyrir hvort árið fyrir sig, en því befur all- víða ekki verið framfylgt, og eru því skýrslurnar birtar hjer í einu lagi fyrir bæði árin. Hagstofa íslands í júní 1918. Porsteinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.