Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Síða 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Síða 16
14 Búnaðarskýrslur 1011; Jarðabæturnar liafa verið mikið minni árin 1915 og 1916 heldur en undanfarið, aðeins 106 þúsund dagsverk að meðaltali hvort árið, eða 37 dagsverk á hvern jarðabótamann. Jarðabótastyrkurinn úr landssjóði árið 1917 nam alls 20 þúsund kr„ en með því úthlutun hans miðaðisl við jarðabætur beggja áranna 1915 og 1916 kom ekki á hverl dagsverk nema tæplega 9l/2 au. Túnasljettur hafa verið gerðar siðustu árin samkvæml jarðabótaskj'rslunum svo sem hjer segir (talið í hektörum): 1911 .................. 290.3 ha. 1912 .................. 291.2 — 1913 .................. 240.5 — 1914 .........!...... 227.3 — 1915—16 meðaltal.. 224.c — Túnasljettur hafa farið minkandi síðustu árin. Túnútgræðsla hefur verið síðuslu árin svo sem hjer segir: 1915-16 1911 1912 1913 1914 medaltal Óhylt... 101.3 ha 96.i ha 99.2 ha 72.s ha 66. i ha Plægð .. 23.r. — 47.5 — 50.fi — 54.5 - 43.5 — Samtals. 124.9 ha 143.fi ha 149.8 ha 126.8 ha 109.9 ha Túnúlgræðsla hefur minkað síðan 19Í3. Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreitum hefur verið þessi samkvæmt jarðabótaskýrslum búnaðarfjelaga: 1911 ............. 14.7 hektarar 1912 ............. 10.9 — 1913 ............. lO.o — 1914 ............. 14.4 1915—16 meðaltal. 15.s Samkvæmt þessu hefur viðbótin af nýjum sáðreitum farið vax- andi siðan 1913. En annars er þetta sú jarðabót, sem minst er bund- in við búnaðarfjelögin. Að minsta kosti er líklegt, að flestir, sem kál- garða gera í verslunarstöðum og sjóþorpum, sjeu ekki meðlimir í húnaðarfjelögum, og koma þá slíkir kálgarðar ekki fram í þessum skýrslum. Af allskonar girðingum hefur þetta verið lagt siðan 1910 (lalið í kílómetrum). 1915-16 1911 1912 1913 1914 meðaltal Steingarðar.... 21 km 31 km 16 km 13 km 11 km Torfgarðar .... 23 — 41 — 12 — 11 — 12 — Vírgirðingar... 354 — 352 — 474 — 426 — 221 — Varnarskurðir. 26 — 37 — 20 — 20 — 16 — Samtals.. 424 km 461 km 522 km 470 km 260 km

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.