Hagskýrslur um landbúnað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Qupperneq 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Qupperneq 16
14 Búnaðarskýrslur 1011; Jarðabæturnar liafa verið mikið minni árin 1915 og 1916 heldur en undanfarið, aðeins 106 þúsund dagsverk að meðaltali hvort árið, eða 37 dagsverk á hvern jarðabótamann. Jarðabótastyrkurinn úr landssjóði árið 1917 nam alls 20 þúsund kr„ en með því úthlutun hans miðaðisl við jarðabætur beggja áranna 1915 og 1916 kom ekki á hverl dagsverk nema tæplega 9l/2 au. Túnasljettur hafa verið gerðar siðustu árin samkvæml jarðabótaskj'rslunum svo sem hjer segir (talið í hektörum): 1911 .................. 290.3 ha. 1912 .................. 291.2 — 1913 .................. 240.5 — 1914 .........!...... 227.3 — 1915—16 meðaltal.. 224.c — Túnasljettur hafa farið minkandi síðustu árin. Túnútgræðsla hefur verið síðuslu árin svo sem hjer segir: 1915-16 1911 1912 1913 1914 medaltal Óhylt... 101.3 ha 96.i ha 99.2 ha 72.s ha 66. i ha Plægð .. 23.r. — 47.5 — 50.fi — 54.5 - 43.5 — Samtals. 124.9 ha 143.fi ha 149.8 ha 126.8 ha 109.9 ha Túnúlgræðsla hefur minkað síðan 19Í3. Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreitum hefur verið þessi samkvæmt jarðabótaskýrslum búnaðarfjelaga: 1911 ............. 14.7 hektarar 1912 ............. 10.9 — 1913 ............. lO.o — 1914 ............. 14.4 1915—16 meðaltal. 15.s Samkvæmt þessu hefur viðbótin af nýjum sáðreitum farið vax- andi siðan 1913. En annars er þetta sú jarðabót, sem minst er bund- in við búnaðarfjelögin. Að minsta kosti er líklegt, að flestir, sem kál- garða gera í verslunarstöðum og sjóþorpum, sjeu ekki meðlimir í húnaðarfjelögum, og koma þá slíkir kálgarðar ekki fram í þessum skýrslum. Af allskonar girðingum hefur þetta verið lagt siðan 1910 (lalið í kílómetrum). 1915-16 1911 1912 1913 1914 meðaltal Steingarðar.... 21 km 31 km 16 km 13 km 11 km Torfgarðar .... 23 — 41 — 12 — 11 — 12 — Vírgirðingar... 354 — 352 — 474 — 426 — 221 — Varnarskurðir. 26 — 37 — 20 — 20 — 16 — Samtals.. 424 km 461 km 522 km 470 km 260 km
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.