Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Side 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Side 10
8* Búnaðarskýrslur 1917 19 palalan skiftist þannig niður á landshlutana 191G 1917 Fjölgun Suðvesturland .. 6 450 6 311 -r- 2°/o Vestíirðir 2 090 2611 -t- 3- Norðurland 6 596 6 892 4— Austurland 2 720 2 742 1— Suðurland 7 720 7 097 -t- 8— Á Suðurlandi liefur nautgripafækkunin orðið langmest, 8°/o alls. Þar hefur kúnum fækkað um 4%. í engum liinna Iandshlut- anna hefur kúnum fækkað, en fjölgunin verið sáralítil. Á Norður- og Austurlandi hefur nautgripunum í heild sinni fjölgað dálílið. Mest hefur nautgripafækkunin orðið tiltölulega í Vestur-Skaftafells- sýslu (11°/°) °g Árnessýslu (10%). Fjölgun hefur orðið tiltölulega mest í Húnavatnssýslu (8°/o) og Þingeyjars}TsIu (7%). Hross voru í fardögum 1917 talin 51 327 og hafa þau aldrei áður náð svo liárri tölu. Vorið 1916 voru hrossin talin 49 146, svo að þeim hefur árið 1916—17 fjölgað um 2 181 eða um 4.4°/o. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 191(5 1917 Fjölgun Fullorðin hross 29 409 30 513 4°/o Tryppi 15 339 16 399 7— Folöld 4 398 4415 0- Hross alls.. 49146 51 327 4°/o Folöldunum hefur lítið sem ekkert fjölgað, en þau síðustu undanfarin ár verið með langílesta móli, enda fjölgar tryppunum tiltölulega mest. Fullorðnum hrossum hefur fjölgað meir en undanfarin ár, enda var útflutningur lirossa árið 1916 töluvert minni heldur en árin næstu á undan. Á landshlutana skiftist hrossatalan þannig: 191G 1917 Fjölgun Suðvesturland .... 11112 11 825 6°/o Vestfirðir .... 2 880 2 920 1— Norðurland .... 18 331 19 408 6- Austurland .... 3 796 3 817 1 — Suðurland .... 13 027 13 357 3— Hrossafjölgunin hefur verið mest á Suðvesturlandi og Norður- landi, en sáralítil á Vestfjörðum og Austurlandi. Folöldunum hefur fækkað töluvert í öllum landshlutum, nema á Norðurlandi, þar hefur þeim fjölgað mikið. Tiltölulega mest hefur hrossafjölgunin orðið í Húnavatnssýslu (11%). Að eins í 2 s}Tslum hefur hross- unum fækkað nokkuð, í Vestmannaeyjas}7slu og Suður-Múlasýslu.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.