Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Side 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1919, Side 12
10 Búnaðarskýrslur 1917 19 þar sem mælingar þær sem komnar eru ná að eins yfir meiri eða minni hluta af hreppnum. Hefur þá verið notast við tölurnar i bún- aðarskýrslunum fyrir þann hluta hreppsins sem eftir er og svo fyrir alla þá hreppa, sem engar mælingar eru komnar úr. Samkvæmt skýrslunum eins og þær þannig liggja fyrir er túnastærðin 21 178 hektarar, en kálgarðar 413 hektarar. III. iarðargróði. Produits des récoltes. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur förnu verið: Taða 1901—05 meðaltal 1906—10 — 1911— 15 1912— 16 — 1916 ............ 1917 .........;.. 609 þús. hestar 623 — — 667 — 687 — 692 — — 706 — — heyskapur að undan- D they 1 253 þús. hestar 1 324 — — 1 423 — — 1 455 — 1 540 — — 1619 — — Árið 1917 hefur bæði töðufengur og útheyskapur verið meiri heldur en árið á undan og heldur en meðaltal næstu 5 ára á undan. Töðufengurinn hefur verið rúml. 2% meiri heldur en árið 1916, en nærri 3%> meiri heldur en meðaltöðufengur 1912—16. Út- heyskapurinn hefur verið rúml. 5% meiri heldur en 1916, en rúml. 11% meiri heldur en meðalúlheyskapur 1912—16. Eftirfarandi yfirlit sýnir lieyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig. 2. yfirlit. Heyskapur 1912—17. Produit de foin 19V2—tl. Taða (þúsund lieslar) l'oitx de cliampsflOOO charg. de chevalj Úthey (þúsund liestar) l-'oin de prés (1000 charg. dc cheval) ' Suðvest- urland U •5 t/i O) í> 3 rs ■2 c o 5 A 3 1 £ < ~ L. o c 3 * W Suðvest- urland O cn <U Norður- land Austur- land U pptf 11 cr. 1912 177 70 216 69 175 288 122 432 121 465 1913 168 72 227 75 154 262 118 452 127 400 1914 166 72 2Í8 72 160 237 109 455 144 453 1915 164 69 189 63 157 318 138 429 141 505 1916 162 74 238 75 143 286 130 507 158 459 Meðaltal 1912—16 167 71 218 71 158 278 123 455 138 456 1917 184 75 228 73 146 3.2 145 517 142 504

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.