Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Side 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Side 7
Inngangur. Introduclion. I. Búpeningur. Lc bétail. Framteljendur búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrsl- unurn svo sem hjer segir: 1914.... .. 11 086 1915.... .. 11 070 1916 .... .. 11 443 1917 .... .. 11 925 1918 .... .. 12 103 Hefur framteljendum samkv. þessu fjölgað töluvert siðan' 1915. í fardögum 1918 var sauðfjenaður talinn samkvæmt búnað- arskýrslunum 645 þúsund. Reynslan undantarið bendir til þess, að fjártalan í búnaðarskýrslunum muni vera töluvert of lág. Þannig reyndist sauðfjenaðurinn við fjárskoðunina veturinn 1906—07 um 109 þús. fleiri en fram var talið í búnaðarskýrslunum vorið eftir (1907). En með því að ekki virðist ástæða til að ætla, að framtalið muni vera mun betra eða lakara eitt árið heldur en annað, mun Iíklega óhætt að byggja á búnaðarskýrslunum samanburð milli ára um tiltölulega fjölgun eða fækkun. Vorið 1917 töldu búnaðarskýrslurnar sauðfjenaðinn nál. 604 þúsund. Hefur honum því fjölgað fardagaárið 1917—18 um rúndega 41 þúsund eða 6.8 °/o. Sauðfjenaðurinn hefur aldrei áður náð svo hárri tölu í búnaðarskýrslunum. Hann hefur áður verið talinn mestur 635 þús. vorið 1913, en 1913—15 fækkaði sauðfje alls um 79 þúsund. Fækkunin þessi tvö ár hefur svo riflega unnist upp á næstu þrem árum á eftir (1915—18). Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfjenaðurinn skiftist vorið 1918 samanborið við árið á undan. 1917 1918 Fjölgun Ær 429 082 447 778 4 u/o Sauðir og hrútar 47 307 48 953 3 — Gemlingar 127 308 148 240 16 — Sauðfjenaður alls .. 603 697 644 971 7 °/o

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.