Hagskýrslur um landbúnað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Qupperneq 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Qupperneq 13
Búnaðarskýrslur 1920 11 Einungis á Norðurlandi hefur heyskapurinn orðið meiri heldur en meðaltal 5 áranna á undan, en í öllum hinum landshlutunum hefur hann orðið minni. Uppskera af jarðeplum varð haustið 1920 samkvæml bún- aðarskýrslunum 33 þúsund tunnur á öllu landinu. Er það meira heldur en árið á undan, er uppskera var lalin 27 þúsund tunnur og heldur en meðaluppskera 5 áranna næst á undan (1915—19), sem líka var talin 27 þúsund tunnur. — Uppskera af rófum og næp- um er talin rúmlega 11 þúsund tunnur haustið 1920. Er það meira en árið áður, er uppskera var 9 þúsund tunnur, en miklu minna en meðaluppskera 5 áranna á undan, sem var 14 þúsund tunnur. Mótekja hefur verið 436 þúsund heslar haustið 1919. Er það minna heldur en árið áður, er hún var 463 þúsund hestar, en þó heldur meira en meðaltal 5 áranna á undan, sem var 422 þúsund heslar. — Hrísrif hefur vcrið 20 þúsund hestar árið 1920, en 21 þúsund hestar árið áður og sama að tneðallali árin 1915—19. IV. Jarðabætur. Amélioralions inlroduiles aux fermes. Jarðabólaskýrslurnar eru teknar eftir skýrslum búnaðarfjelag- anna, setn þau senda stjórnarráðinu, en það miðar úthlutunina á styrk þeim til búnaðarfjelaganna, sem veittur er í fjárlögunum, við jarðabætur þær, sem unnar hafa verið í hverju búnaðarfjelagi næsta almanaksár á undan úthlutuninni. í þeim hreppum, sem búnaðar- fjelög eru í, mun mega gera ráð fyrir, að langmestur hlulinn af þeim jarðabótum, sem unnar eru, sjeu gerðar innan búnaðarfjelags- ins, og að skýrsla búnaðarfjelagsins sje þá fullnægjandi skýrsla um jarðabætur í hreppnum. En í sumum hreppum er ekkert búnaðar- fjelag, og eins er svo að sjá sem búnaðarfjelög í sumum hreppum sendi eigi æfinlega skýrslu. En lílið mun kveða að jarðabótum í þeim hreppum, þar sem ekkert búnaðarfjelag er til. Og þar sem búnaðarfjelag er til, en ber sig ekki eftir jarðabótastyrknum með því að senda skýrslu, ntun líka óhætt að gera ráð fyrir, að sáralitlar jarðabætur muni vera gerðar, og ef þær eru nokkrar, munu þær sennilega teknar til greina, þegar fjelagið sendir næst skýrslu. Yfirlitsskýrslan eftir sýslum um jarðabætur búnaðarfjelaganna (tafla V, bls. 19—23) hefur verið gerð jafnnákvæm og sundurliðuð eins og skýrslurnar frá búnaðarfjelögunutn eru, en skýrslurnar um

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.