Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Side 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1922, Side 14
12* Búnaðarskýrslur 1920 jarðabætur einslakra fjelaga (lafla VI, bls. 24 — 31) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Síðuslu árin hefur lala búnaðarfjelaga, sem slyrk hafa fengið, tala jarðabólamanna i þeim og tala dagsverka unnin af þeinr við jarðabætur, verið sem hjer segir: Jarðabótamenn Dagsverk Fjelög alls á fjelag alls á mann 1915 og 1916 ... 159 2863 18,o 212000 74 1917 .............. 131 2 073 15.8 94 000 45 1918 .............. 105 1 669 15.o 68 000 41 1919 .............. 100 1 518 15.2 78 000 51 1920 ................ 97 1 464 15.i 82 000 56 Jarðabælurnar hafa verið meiri 1920 heldur en tvö næstu árin á undan (1918 og 1919), en aftur á móti minni heldur en árin þar á undan. Á hvern jarðabótamann hafa þó komið fleiri dagsverk lieldur en árin 1915—1919, en tala jarðabólamanna hefur verið minst 1920. Jarðabótastyrkurinn úr ríkissjóði árið 1920 nam alls 30 þús. kr. og kom því á hvert dagsverk lijer um bil 362/s au. Túnasljettur hafa samkv. jarðabótaskýrslunum verið gerðar síðustu árin svo sem bjer segir (talið í hektörum): 1915 og 1916 mcóaltal .... 224.« ha 1917 .............................. 184.8 — 1918 .............................. 161.7 — 1919 .............................. 146.4 — 1920 .............................. 126.1 — Túnasljetturnar hafa farið minkandi árlega síðan 1912. Túnútgræðsia hefur verið síðuslu árin svo sem hjer segir: Óbylt .. Plægð . 1915-1910 mcðaltal 43.5 — 1917 35.4 ha 43.4 — 1918 27.:i ha 31.4 — 1919 27.2 ha 33.3 — 1920 38.4 ha 35.3 — Alls 109.9 ha 78.8 ha 58.7 ha 60.5 ha 73.7 ha Túnúlgræðsla liefur verið heldur meiri árið 1920 heldur en tvö næstu árin á undan, Annars hefur túuútgræðsla farið árlega mink- andi frá 1913 til 1918. Aukning á kálgörðum og öðrurn sáðreitum hefur verið þessi samkvæmt jarðabótaskýrslum búnaðarfjelaga: 1915 og 1916 meóallal.... 15.s ha 1917 ....................... 31.2- 1918 ..................... 16.5 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.