Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Blaðsíða 13
Búnaðarskýrslur 1925 11 jarðabætur þær, sem unnar hafa verið á landinu, komi betur fram í skýrslunum nú heldur en áður, þegar aðeins voru teknar jarðabætur búnaðarfjelagsmanna. En auk þess hefur verið bætt við nokkrum tegund- um jarðabófa, sem ekki voru teknar með áður, svo sem grjótnám, opnir framræsluskurðir og heyhlöður. Skýrslurnar eru annars í svipuðu formi eins og áður. Yfirlitsskýrslan eftir sýslum (tafla VI. bls. 19—23) er gerð jafnnákvæm og sundurliðuð eins og skýrslur trúnaðarmanna Búnaðar- fjelagsins, en skýrslurnar um jarðabætur innan svæðis hvers búnaðarfje- lags (tafla VII, bls. 24—35) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Síðusfu árin hefur lala búnaðarfjelaga, sem styrk hafa fengið, tala jarðabótamanna og tala dagsverka unnin af þeim við jarða- bætur, verið sem hjer segir: Dagsverlt Fjelög Jarðabólamenn alls á mann 1921 .................... 111 1 779 102 000 57 1922 .................... 111 1 924 102 000 53 1923 .................... 115 1 997 101 000 50 1924 .................... 169 2 380 238 000 100 1925 .................... 176 2 797 354 000 127 Árið 1924 hækkar mikið bæði fjelagatalan, tala jarðabótamanna og dagsverkatalan. En eins og áður er sagt stafar sú hækkun sennilega að nokkru leyti frá því, að skýrslurnar hafa náð til fleiri jarðabóta nú heldur en áður. Einnig hefur breyst nokkuð útreikningurinn á því, hvernig jarða- bætur eru lagðar í dagsverk. En annars hefur líka orðið stórmikil aukn- ing á jarðabótum árið 1925. Matjurtagarðar, sem gerðir hafa verið síðustu 5 árin, hafa samkvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals að stærð svo sem hjer segir (talið í hektörum). 1921 .................. 7.4 ha 1922 ................. 7.9 — 1923 ................. 6.0 — 1921................... 7.8 — 1925 .................. ll.l — Túnræktin hefur verið þannig 5 síðustu árin. Nyrækt TúnasljeUur Bylt óbylt Samtals 1921 . . . ... 159 5 ha 56.6 ha 12.2 ha 228.3 ha 1922 . . . . . . 175o — 80.1 — 14.3 — 269.4 — 1923 . . . . .. 2315 - 81.1 — 33.5 — 346.1 — 1924 . . . . . . 192.7 — 213.5 — 39.3 — 445 5 - 1925 . . . . . . 182.4 — 278.7 — 119.9 — 581.0 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.