Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Blaðsíða 12
8
Búnaðarsliýrslur 1043—44
Geitfé var tnlið 1478 í fardögum 1942, 1 37(5 áriÖ 1943 og 1095 árið
1944. Hefur því samkvæmt þessu fækkað 1942—43 um 102 eða um 6.9%
en 1943—44 um 281 eða um 20.4%.
í fardögum 1942 töldust nautgripir á öllu landinu 41416, árið
1943 39918, en 36 415 árið 1944. Hefur þeim því fækkað 1942—43 um 1498
eða um 3.o%, en 1943—44 um 3 503 eða um 8.s%.
Hefur nautgripatalan aldrei á siðustu öldum verið svo há sem 1942.
Af nautgripum voru:
1912
Kýr og Uelfdar kvigur ... 29 106
Griðungar og geldnevli .. 1 014
Veturgamall naut])eningur 4 116
Kálfar .................... 7 180
N'autpeningur alls 41 416
Nautgripatalan skiptist þannig
1912
Suðvesturland .............. 10 845
\'estíirðir ................. 3 430
Norðurland ................. 11 894
Austurland.............. . 4111
Suðurland ........•....... 11 136
Fjölgun
1913 1944 1942-43 1943—44
28 785 27 470 -4-l.i°/o H- 4.e °/o
972 729 -f- 4.i — -:-25.o —
3 928 3 112 -4- 4.6 — -4-20.8 —
6 233 5 104 -4-13.3— -r-18.i —
39 918 36 415 -f- 3.g °/o -4- 8.8 °/o
iður á landshlulana:
Fjölgun
1943 1944 1942-43 1943-44
10 140 9 258 -r- 6.5 °/o 8.7 °/o
3 187 2 741 -1- 7.1 — -r-14.0 —
11 889 10 592 -T- O.o -— -1—10.9 —
3 853 3 498 -r- 6.S -4- 9.2 —
10 849 10 326 -1- 2.6 — -r- 4.8 —
1942—43 fjölgaði nautgripum aðeins í 2 sýslum, en fækkaði í 17. Til-
tölulega mest var fjölgunin í Þingeyjarsýslu (8Ve%), en fækkun mest í
Dalasýslu (12x/2%). 1943—44 fækkaði nautgripum í öllum sýslum á land-
inum, tiltölulega mest í Húnavatnssýslu (22%), en minnst í Rangárvalla-
sýslu (3%).
Hross voru í fardögum 1942 talin 61 071, 61 876 í fardögum 1943,
en 60 363 í fardögum 1944. Þei.111 liefur því fjölgað 1942—43 um 805 eða
um 1.3%, en 1943—44 hefur þeim fækkað um 1 513 eða um 2.4%. Var hrossa-
talan í fardögmn 1943 hærri en hún hefur nokkurn tíma verið.
Eftir aldri skiptust hrossin þannig: Fjöigun
1942 1943 1944 1942-3 1943-4
Kullorðin hross 39 422 40 351 40 918 2.4 °/o 7.4 °/o
Tryppi 15 928 14 550 2.3 — -K 9.5 —
Folöld 5 597 4 895 -7— 7.8— -1-12.6 —
Hross alls 61 071 61 876 60 363 1.3 7° -f- 2.4 °/o
í. landshlutana skiplast hrossin þannig Fjö guil
1942 1943 1944 1942-43 1943—44
Suðvesturland 13 642 13 554 13 507 -K 0.6 °/o 0.3 7°
Vestíirðir 3 084 2 998 0.6 -f- 2.8 —
Norðurland 23 814 24 672 24 007 3.6 — -7- 2.7
Austurland 3 813 3 758 2.0 — H- 1.4
Suðurland 16 774 16 753 16 093 -7- 0.1 — -1- 3.9 —
1942—43 ljölgaði hrossum í 13 sýslum, en fækkaði í 6. 1943—44 fjölg-
aði þeim aftur á móti aðeins i 4 sýslum, en fækkaði í 15. Fyrra árið var