Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Blaðsíða 18
14
Búnaðarskýrslui' 1943—44
Árið 1943 hefur töðufengur orðið miklu minni en næsta ár á undan
(11% minni), en 1944 hefur hann aftur orðið svipaður eins og 1942. Út-
heyskapur hefur 1943 orðið jafnmikill eins og árið á undan, en 1944 að-
eins minni (um 1%). Samanborið við meðaltal 5 áranna 1939—1943 varð
töðufengur 1943 8% undir meðaltali, en 1944 4% yfir meðaltal. Úthey-
skapur var hæði árin undir meðaltalinu, 15% árið 1943 og 16% árið 1944.
3. vfirlit sýnir heyskapinn i hverjum landshluta fyrir sig.
3. ylirlit. Heyskapur 1939 —1944.
Prnduil dc foin.
Taöa (1000 hestar) Foin de champs (1000 hkg) Úthey (1000 hestar) Foin de prés (1000 hkg)
Suðvestur- Iand Vestfirðir T3 C <8 3 lO h O 2 Austurland T3 C ra 3 lO 3 (/) Allt landið u 3 in 8 0*0 3 s Vestfirðir Norðurland Austurland T3 C ra 3 lO 3 «7 Allt landið
1939 379 130 430 139 244 1 322 166 84 374 112 377 1 113
1940 245 123 395 132 221 1 116 172 90 382 124 384 1 152
1941 377 135 452 144 274 1 382 168 87 361 114 391 1 121
1942 363 134 459 137 250 1 343 128 70 266 90 318 872
1943 325 104 396 127 241 1 193 141 72 256 88 314 871
Meðallal 1939—1943 358 125 426 136 246 1 291 155 81 328 105 357 1 026
1944 358 120 456 128 276 1 338 134 65 267 86 308 860
Árið 1943 hefur bæði töðufengur og útheyskapur verið undir meðal-
tali áranna 1939—43 í öllunr landshlutum. Sama máli gegnir um úthey-
skapinn 1944 og töðufeng á Vestfjörðum og Austurlandi, en aftur á móti
hefur töðufengur þá farið töluvert fram úr meðaltalinu hæði á Norður-
landi og Suðurlandi.
í skýrslunum er töðunni skipt í þurrhey og vothey, og er vot-
heyið reiknað í þurrheyshestum. Vothey er alls talið 31 þús. hestar árið
1943 eða 2.o% af töðufengnum alls, en 57 þús. hestar 1944 eða 4.3%. Af
útheyinu hafa 32% verið af áveitu- og flæðiengi.
Þá er líka talið hafragras. Taldist það á öllu landinu 1400 hestar
árið 1943, en 4000 hestar árið 1944.
Miðað við hina uppgefnu túnastærð hefur töðufengurinn á öllu land-
inu að meðaltali verið 32 hestar á hektara árið 1943, en 35 hestar 1944.
Árið 1942 var tilsvarandi tala 37 hestar. (í Búnaðarskýrslum 1942 bls. 20*
hefur misprentazt 3.7 í stað 37).
Uppskera af garðávöxtum hefur verið árlega svo sem hér segir
samkvæmt húnaðarskýrslunum,