Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Blaðsíða 20
16
Búnaðarskýrslur 1943—44
stað er tilgreind í töflu IV, og í töflu V eru tilsvarandi tölur fyrir hvern
hrepp. Samkvæmt þessu hefur fengizt eftirfarandi tala framteljenda:
Hey Garðávextir Mór Hris
1942 ................. 8 932 10 890 3 412
1943 ................. 8 855 9 048 • ‘2 733 275
1944 ................. 8 923 10 276 2 753 230
hvern framteljanda hefur þá kornið að meðaltali:
Hevfengur: Taða Úthey Saintals
1942 98 liestar 248 hestar
1943 98 — 233 —
1944 ' 150 — 96 — 246 —
Garðávextir: Jarðepli Rófur Samtals
1942 O.s tunnur 8.7 tunnur
1943 0.4 — 6.3 —
1944 0.7 — 8.i —
Iíldiviður: Mór Hris
1943 33 hestar
1944 . . . . 43 — 36 —
IV. Jarðabætur.
Améliorations fonciéres.
Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu,
og eru VI.—VIII. tafla hér í skýrshunmi (hls. 26—43 og 72—91) teknar
eftir skýrslum þeirra u.m þær mælingar. í skýrslum mælingamanna eru
yfirleitt taldar allar jarðabætur, að svo miklu leyti, sem um þær hefur
verið kunnugt eða til þeirra hefur náðst. En líklega má búast við, að skýrsl-
ur um þær jarðabætur, sem ekki njóta styrks samkv. II. kafla jarðrækt-
arlaganna, séu ónákvæmari heldur en um styrkhæfu jarðabæturnar. Yfir-
litsskýrslurnar fyrir allt landið og sýslurnar (tafla VI—VII) eru gerðar
jafnnákvæmar og sundurliðaðar eins og skýrslur trúnaðarmanna Búnað-
arfélagsins, en skýrslurnar um jarðabætur í hverjum hreppi (tafhi VIII)
hafa verið dregnar nokkuð satnan, svo að þær eru ekki eins mikið sund-
urliðaðar.
Síðustu árin hefur tala búnaðarfélaga, sem skýrslur hafa komið
frá um jarðabætur, tala jarðabótamanna og' tala dagsverka, sem
unnin eru af þeim við jarðabætur, verið sem hér segir:
Jarðabóta- Dagsverk
Félög inenn alls á mann
1940 218 4 291 308 þús. 72
1941 219 3 328 203 — 61
1942 218 2 965 327 — 110
1943 210 2 464 262 — 106
1944 220 3 125 405 — 130
iarðabótamanna hefur ■ verið lia^st 1932, ó 516. Dagsverkatalan í
i og dagsverkatalan á mann var aftur á móti hæst 1931, 760 þús.