Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Blaðsíða 21
Búnaðarskýrslui' 1943—44
17’
dagsverk alls, 153 dagsverk á mann að meðaltali. Árið 1944 var tala jarða-
bótamanna, dagsverkatala og dagsverkatala á mann miklu hærri heldur
en næstu undanfarin ár. Það, sem aðallega hefur hleypt fram dagsverka-
tölunni 1944, er nýrækt og túnasléttur.
Fram að 1936 var jarðahótastyrkurinn miðaður við dagsverk. Var
því öllum jarðabótum breytt i dagsverk eftir þar um settum reglum, og
þau síðan talin saman fvrir hvert jarðabótafélag, fyrir hverja sýslu og
fvrir allt landið i heild sinni. En í jarðræktarlögunum frá 1936 var horfið
frá þessari reglu og styrkurinn fvrir hverja tegund jarðabóta miðaður
beinlínis við metratölu. Var þá hætt að leggja jarðabæturnar í dagsverk,
eins og áður tíðkaðist, og féll því liðurinn um dagsverkatöluna niður
úr jarðabótaskýrslunum. En með því að dagsverkatalan er eini sameig-
inlegi mælikvarðinn á jarðabætur af ýmsum tegundum, og því leitt að
missa hann alveg, þá hefur hagstofan lagt heildarupphæðir jarðabótanna
fyrir allt landið í dagsverk eftir sömu reglum, sem áður tíðkuðust. Sam-
kvæmt þvi hefur dagsverkatalan 1942 1944 við ýmsar tegundir jarða-
bóta verið sem hér segir: - Dagsverk
1942 1943 1944
Safnþrær, áburðarliús og haugstæði .... 22 521 11 732 29 145
Túnrækt: Nýrækt 89 803') 91 532 138 456
Túnasléttur ^ 40 084 32 769 69 972
Xlatjurtagarðar 7 418 3 633 2 885
Framræsla: Opnir skurðir 9 672 7 334 10 105
Lokræsi 2 967 2 024 2 877
Girðingar um n)Trækt, tún og sáðrciti . . 21 438 23 021 50 387
Grjótnám úr sáðreitum og túni 8 095 6 699 9 417
Hlöður með járn]>aki 73 222 81 959 88 358
Samtals styrkhæfar jarðabætur 275 220') 260 703 401 602
Iíngjasléttur 130 )) 3
Gróðrarskálar 49 628 588 1 468
Hlöður ósteyptar 360 92 121
Heimavegir 263 99 37
Girðingar um engi, heimahaga og afréttarl. 907 337 1 551
Veitugarðar 195 » ))
Vatnsveituskurðir 58 - )) 47
Samtals óstvrkhæfar jarðabætur 51 541 1 116 3 227
Jarðabætur alls 326 761 ') 261 819 404 829
Safnþrær og áburðarhús, sem gerð voru 1944, voru alls
7 181 teningsmetrar að rúmmáli. Er það meir en tvöfalt á við næsta ár
á undan. Eftir byggingarefni skiptast þau ])annig:
Safnþrœr Áburðarliús Samtals
Alsteypt 2 448 m3 1 693 m3 4 141 m 3
Steypt með járn])aki ... 180 2 860 — 3 040 -
Hús og þrær úröðruefni » — )) » —
Samtals 1944 2 628 ma 4 553 mc 7 181 mi
1943 1 322 — 1 603 — 2 925 -
1942 1 688 — 4 012 — 5 700 -
1941 695 — 1 005 — 1 700 -
1640 1 409 — 1 254 — 2 663 -
■) Leiðrétt frá þvi sem stendur i Búnaðarskýrslum 1942 bls. 23',