Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Blaðsíða 21
Búnaðarskýrslui' 1943—44 17’ dagsverk alls, 153 dagsverk á mann að meðaltali. Árið 1944 var tala jarða- bótamanna, dagsverkatala og dagsverkatala á mann miklu hærri heldur en næstu undanfarin ár. Það, sem aðallega hefur hleypt fram dagsverka- tölunni 1944, er nýrækt og túnasléttur. Fram að 1936 var jarðahótastyrkurinn miðaður við dagsverk. Var því öllum jarðabótum breytt i dagsverk eftir þar um settum reglum, og þau síðan talin saman fvrir hvert jarðabótafélag, fyrir hverja sýslu og fvrir allt landið i heild sinni. En í jarðræktarlögunum frá 1936 var horfið frá þessari reglu og styrkurinn fvrir hverja tegund jarðabóta miðaður beinlínis við metratölu. Var þá hætt að leggja jarðabæturnar í dagsverk, eins og áður tíðkaðist, og féll því liðurinn um dagsverkatöluna niður úr jarðabótaskýrslunum. En með því að dagsverkatalan er eini sameig- inlegi mælikvarðinn á jarðabætur af ýmsum tegundum, og því leitt að missa hann alveg, þá hefur hagstofan lagt heildarupphæðir jarðabótanna fyrir allt landið í dagsverk eftir sömu reglum, sem áður tíðkuðust. Sam- kvæmt þvi hefur dagsverkatalan 1942 1944 við ýmsar tegundir jarða- bóta verið sem hér segir: - Dagsverk 1942 1943 1944 Safnþrær, áburðarliús og haugstæði .... 22 521 11 732 29 145 Túnrækt: Nýrækt 89 803') 91 532 138 456 Túnasléttur ^ 40 084 32 769 69 972 Xlatjurtagarðar 7 418 3 633 2 885 Framræsla: Opnir skurðir 9 672 7 334 10 105 Lokræsi 2 967 2 024 2 877 Girðingar um n)Trækt, tún og sáðrciti . . 21 438 23 021 50 387 Grjótnám úr sáðreitum og túni 8 095 6 699 9 417 Hlöður með járn]>aki 73 222 81 959 88 358 Samtals styrkhæfar jarðabætur 275 220') 260 703 401 602 Iíngjasléttur 130 )) 3 Gróðrarskálar 49 628 588 1 468 Hlöður ósteyptar 360 92 121 Heimavegir 263 99 37 Girðingar um engi, heimahaga og afréttarl. 907 337 1 551 Veitugarðar 195 » )) Vatnsveituskurðir 58 - )) 47 Samtals óstvrkhæfar jarðabætur 51 541 1 116 3 227 Jarðabætur alls 326 761 ') 261 819 404 829 Safnþrær og áburðarhús, sem gerð voru 1944, voru alls 7 181 teningsmetrar að rúmmáli. Er það meir en tvöfalt á við næsta ár á undan. Eftir byggingarefni skiptast þau ])annig: Safnþrœr Áburðarliús Samtals Alsteypt 2 448 m3 1 693 m3 4 141 m 3 Steypt með járn])aki ... 180 2 860 — 3 040 - Hús og þrær úröðruefni » — )) » — Samtals 1944 2 628 ma 4 553 mc 7 181 mi 1943 1 322 — 1 603 — 2 925 - 1942 1 688 — 4 012 — 5 700 - 1941 695 — 1 005 — 1 700 - 1640 1 409 — 1 254 — 2 663 - ■) Leiðrétt frá þvi sem stendur i Búnaðarskýrslum 1942 bls. 23',
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.