Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Page 5

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Page 5
Formáli. Avanl-propos. Búnaðarskýrslurnar fyrir árið 1945, sem hér birtast, eru i saina sniði eiiís og skýrslurnar næstu tvö árin á undan, en auk þess eru liér birtar hlunnindaskýrslur fvrir árin 1942—45. Hlunnindaskýrslur hafa áður verið hirtar með fiskiskýrslunum, en þar sem flest hlunnindi eru nánara iengd landbúnaði heldur en fiskveiðum, þá þvkir fara betur á því að birta þessar skýrslur með búnaðarskýrslum heldur en fiskiskýrslum, og mun svo verða gert eftirleiðis. Hagstofa Islands, i febniar 1947. Porsteinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.