Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Side 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Side 9
Inngangur. lntroduction. Búpeningur. Le bétail. 1. Tala búpenings. Xombre de bctait. í fardögum 1944 var s a n ð f é n a ð u r talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum tæpl. 539 þús., en rúml. 532 þús. vorið 1945. Sauðfjártalan hefur því lækkað um tæp 7 þúsund eða um !■•>% fardagaárið 1944—1945. Hæstri tölu hefur sauðfénaðurinn náð í búnaðarskýrslunum árið 1933, er hann taldist 728 þús. Eftirfarandi vfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiptisl vorið 1945 samanborið við vorið 1944. Fjölgun 1914 1945 1944-15 Ær ........................ 446 355 415 477 -f- G.i */• Sauðir ...................... 7 708 5 363 -f- 30.4 — Hrútar....................... 9 388 8 623 -f- 8.i Gemlingar ............... 75 435 102 822 _JI6.3 — Sauðfénaður alis 538 886 532 285 -1- l.i '/o Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytingar á tölu sauðfénaðarins i hverj- um landshluta fyrir sig. Fjölgun 1944 1945 1944-15 Suðvesturland ............... 97 718 94 784 -f- 3.o °/o Vestfirðir .................. 62 367 62 182 -j- O.s — Norðurland.................. 151 899 152 643 O.s — Austurland ................. 115 665 1 12 484 -5- 2.7 — Suðurland................... 111 237 110 192 -1-0.: — Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað 1944—1945 í einstökum sýsl- um, sésl á 1. yfirliti (hls. 9Í!). Hefur sauðfé aðeins fjölgað í 5 sýslum, en fækkað í 13. Tiltölulega mest fjölgun var í Skagafjarðarsýslu (5.«%), en fækkun mest í Austur-Skaftafellssýlu (5.o%). Geitfé var talið 811 í fardögum 1945, en 1 095 árið áður. Hefur því samkvæmt þessu fækkað uin 284 eða um rúman þriðjung (35.o%).

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.