Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Side 17

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Side 17
Búnaðarskýrslur l!t45 15 Mótekja jókst töluvert fyrsta stríðsárið (1940), en hefur farið niinnk- andi aftur síðan og var 1945 riunl. þriðjungi undir meðaltali 5 áranna 1940—1944. Hi isrif hefur farið minkandi siðustu árin, og 1945 var það ekki nema rúml. heliningur af meðallali 5 áranna 1940—44. Síðan 1942.hefur verið talið saman í búnaðarskýrslunum, hve niargir menn hafa talið fram hevfeng, garðávexti og eldivið (nió og hrís). Þó hafa upplýsingar í liúnaðarskýrslunum sunistaðar verið ófullkomnar, einkum í sunium kaupstöðununi, þar sem skýrslurnar hafa ekki verið sundurliðaðar eftir framteljendum og þar sem því hefur orðið að setja töluna eftir hreinni ágizkun. Framteljendatalan í hverri sýslu og kaup- stað er tilgreind i töflu I\T, og í töflu V eru tilsvarandi tölur fyrir hvern hrepp. Samkvæmt þessu hefur fengizt eftirfarandi tala framteljenda: Hey Carðávextir Mór Hris 1942 i............... 8 932 10 890 3 4H2 1943 ............... 8 855 9 048 2 733 275 1944 .............. ... 8 923 10 276 2 753 230 1945 ............... 8 882 10 881 2 362 187 Á hvern framteljanda hefur þá komið að meðaltali: Hevfenj>ur: Taða Úthay Samtals 1942 ............... 150 hestar 98 liestar 248 hestar 1943 ............... 135 — 98 — 233 — 1944 ............... 150 — 96 — 246 — 1.945 ............... 159 — 76 — 235 — (iarðávextir: .larðepli Itófur Samtals 1942 ............... 7.8 tunnur 0.8 tunnur 8.7 tunnur 1943 ............... 5.9 — 0.< — 6.a — 1944 .................. 7.4 — 0.7 -- 8.1 — 1945 ............... 7.8 —• 0.8 — 8.« — Kldiviður: Mór Ilrís 1943 ................... 44 hestar 33 hestar 1944 ................... 43 — 36 — 1945’.................... 44 — 33 — IV. Jarðabætur. Amélioralions foncicres. Trúnaðarnienn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu, og eru VI. -VIII. lafla hér í skýrslunum <bls. 20—45) teknar eftir skýrsl- um þeirra um þær mælingar. í skýrslum mælingamanna eiga að vera taldar allar jarðabætur, :ið svo miklu leyti, sem um þær hefur verið kunnugl eða lil þeirra hefur náðst. En líklega má búast við, að skýrsl-

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.