Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Side 25

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1947, Side 25
Búnaðnrskýrslur 1045 23' Samkvæmí þessu hefur selveiði, bæði á fullorðnum selum og kópum, farið minnkandi á undanförnum árum. Skýrsla um selveiði í hverri sýslu og hreppi er í töflu XIII og XIV (hls. 56—59). D. Smáhveli. Petiles baleines. Árlega veiðisl hér \ið land nokkuð af smáhveli (hnísum, andarnefj- um, marsvínum o. fl.), og ganga þau stundum eða eru rekin á land í hópum. En ekki var farið að tilgreina jiessa veiði í hlunnindaskýrslum fyrr en 1937. Samkvæmt skýrslunum hefur þessi veiði verið: 1937 —1940 mcðaltal .. 155 tals 1943 191 tals 1941 ............. 557 — . 1944 198 — 1942 ............. 330 — 1945 138 í hvaða sýslum og hreppum smáhveli hafa veiðzt árin 1944—45, sést í töflu XIII og XIV (bls. 56—59). E. Euglatekja. I.a chasse au.v oiseau.v. Hve mikil f u g 1 a l e k j a n hefur verið samkvæi int ský rslun um und: in ár séí sl á eftirfarandi yfirlili. Lundi Svartfugl Fvlungur Súla Kita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1921 — 1925 mcðaltal . . . . .. 201.9 64."j 46.o 0.6 8.j 321.o 1926- 1930 — .... 24.i 36.9 1.1 3.3 201.j 1931 — 1935 — .... 93.6 12.7 26.9 0.9 3.7 137.7 1936- 1940 — .... 11.9 18.o l.i 2.i 142.» 1941- 1945 — .... 74.j 3.7 )) 0.9 2.0 8l.o 1941 . 7.8 » 0.9 2.6 10(5.6 1942 . 5.5 » 1 .2 3,i 99.i 1943 . 1 .0 » 0.9 1.7 08.2 1844 . 64.6 1 .5 » 0.9 2.o . 68.9 1945 . 2.7 » 0.9 1.9 62.6 Fuglatekja hefur farið mjög minnkandi og var 1945 ekki nema Vs af því, sem hún var l'yrir rúmlega 20 ártim. Fýlungaveiði var bönnuð sam- kvæmt lagaheimild vorið 1940, lil varnar gegn því, að menn sýktust af fýlasótt. í töflu XV og XVI (bls. 60—65) sést, í hvaða sýslum og hreppum hefur verið fuglatekja árin 1942—1945. F. Dúntekja. I.a colleclion d’édredon. Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan 1920 sairtkvæmt skýrslum hrep])stjóranna, svo og þyngd útflutts dúns

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.