Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Page 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Page 9
Inngangur. Iniroduclion. I. Búpeningur. Le bétail. 1. Tala búpenings. Nombre de bétail. . I fardðgum 1945 var sauðfénaður talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum rúml. 532 þús., en í fardögum 1946 var talan komin niður í tæp 511 þús. og í árslokin í 496 þús. Sauðfjártalan hefur því lækkað fardagaárið 1945—46 um 21 þús. eða um 4.o%, en frá vorinu 1946 til ársloka um 14 þús. eða um 2.o%. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiptist um vorið og í árslok 1946 samanhorið við vorið 1945. Vorið Vorið í árslok Fjölgun 1945 1946 1946 1945—46 1046 Ær......................... 415 477 405 820 380 514 -f- 2.i •/• -j- 6.* •/« Sauðir ...................... 5 363 4 287 4 127 -j-20.i — -j- 3.7 — Hrútar....................... S 623 8 687 8 367 O.t — -f- 3.7 — Gemlingar ............... 102 822 92 137 102 948 -H0.i- ll.r — Sauðfénaður alls 532 285 510 931 495 956 4.o °/« -j- 2.» "/« Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytingar á tölu sauðienaðarins i hverjum landshluta fyrir sig. Vorið Vorið í árslok Fjölgun 1945 1946 1946 1945—46 1946 Suðvesturland ........ 94 784 85 534 82 410 -f- 9.i °/o -f- 3.i •/♦ Vestfirðir .............. 62 182 59 632 54 878 -=- 4.i — -f- 8.o — Norðurland ............. 152 643 152 449 145 019 — O.i — -f- 4.» — Austurland.............. 112 484 112 669 112 693 Oo— O.t — Suðurland .............. 110 192 100 647 100 956 -f- 8.r — O.i — Hve mikið sauðfénu hefur fjölgað eða fækltað þessi ár í einstökum sýslum, sést á 1. og 2. yfirliti (bls. 10 og 11). 1945—46 fækkaði því i 14 sýslum, en fjölgaði aðeins lítillega í 4, en 1946 fækkaði því i 13 sýslum, en fjölgaði í 5. Fyrra árið varð mest fækkun tiltölulega í Gullbringu- og Kjósarsýslu (19.4%), en fjölgun mesl í Skagafjarðarsýslu (3.3%), en

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.