Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 9
Inngangur. Iniroduclion. I. Búpeningur. Le bétail. 1. Tala búpenings. Nombre de bétail. . I fardðgum 1945 var sauðfénaður talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum rúml. 532 þús., en í fardögum 1946 var talan komin niður í tæp 511 þús. og í árslokin í 496 þús. Sauðfjártalan hefur því lækkað fardagaárið 1945—46 um 21 þús. eða um 4.o%, en frá vorinu 1946 til ársloka um 14 þús. eða um 2.o%. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiptist um vorið og í árslok 1946 samanhorið við vorið 1945. Vorið Vorið í árslok Fjölgun 1945 1946 1946 1945—46 1046 Ær......................... 415 477 405 820 380 514 -f- 2.i •/• -j- 6.* •/« Sauðir ...................... 5 363 4 287 4 127 -j-20.i — -j- 3.7 — Hrútar....................... S 623 8 687 8 367 O.t — -f- 3.7 — Gemlingar ............... 102 822 92 137 102 948 -H0.i- ll.r — Sauðfénaður alls 532 285 510 931 495 956 4.o °/« -j- 2.» "/« Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytingar á tölu sauðienaðarins i hverjum landshluta fyrir sig. Vorið Vorið í árslok Fjölgun 1945 1946 1946 1945—46 1946 Suðvesturland ........ 94 784 85 534 82 410 -f- 9.i °/o -f- 3.i •/♦ Vestfirðir .............. 62 182 59 632 54 878 -=- 4.i — -f- 8.o — Norðurland ............. 152 643 152 449 145 019 — O.i — -f- 4.» — Austurland.............. 112 484 112 669 112 693 Oo— O.t — Suðurland .............. 110 192 100 647 100 956 -f- 8.r — O.i — Hve mikið sauðfénu hefur fjölgað eða fækltað þessi ár í einstökum sýslum, sést á 1. og 2. yfirliti (bls. 10 og 11). 1945—46 fækkaði því i 14 sýslum, en fjölgaði aðeins lítillega í 4, en 1946 fækkaði því i 13 sýslum, en fjölgaði í 5. Fyrra árið varð mest fækkun tiltölulega í Gullbringu- og Kjósarsýslu (19.4%), en fjölgun mesl í Skagafjarðarsýslu (3.3%), en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.