Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Side 10
8'
Búnaðarskýrslur 1946
síðara árið var fækkun mest í Eyjafjarðarsýslu (18.o%), en fjölgun
mest í Vestur-Skaftafellssýslu (4.5%).
Geitfé var lalið 811 í fardögum 1945, en 721 í fardögum 1946 og
541 í árslok 1946. Hefur því samkvæmt jiessu fækkað um 90 eða um
ll.i% fardagaárið 1945—46, en um 180 eða um 25.o% frá fardögum til
ársloka 1946. Mestallt geitféð (um %o) er í Þingeyjarsýslu og Mtila-
sýslum, einkuin þó í Þingeyjarsýslu, en mikið hefur því samt fækkað
þar á siðari árum.
Nautgripir töldust 37 252 í fardögum 1945, en 38 444 í fardög-
um 1946 og 39 354 í árslok 1946. Hefur þeim því fjölgað um 1192 eða
3.7% fardagaárið 1945—46, en um 910 eða 2.i% frá fardögum ti! árs-
loka 1946.
Nautgripirnir skiptust þannig:
Kýr og kelfdar kvigur . . . Griðungar og geldnej'li . . Veturgamal! nautpeningur Kálfar Vorið 1945 27 481 760 3 348 5 663 Vorið 1946 27 339 864 4 090 6 151 I árslok 1946 27 225 464 6 215 5 450 l'jölgun 1945—40 -r 0.6 °/« -f 13.T — -7- 22.! — 8.6 — -F 1946 ■ o.« °/« 44.s — 52.0 — 11.« —
Nautpeningur alls 37 252 38 444 39 354 3.! °/o 2.4 0/0
Nautgripirnir skiptust þannig niður á landshlutana:
Vorið Vorið í árslok Fjölgun
1945 1946 1946 1945—46 1946
Suðvesturland 9 281 9 432 9 674 1.0 °/« 2.6 °/o
Vestfirðir 2 884 2 927 2 797 1 .5 -f- ■ 4.« —
Norðurland 11 118 11 951 12 491 7.5 — 4.6 —
Austurland 3 379 3 582 3 695 6.0 — 3.! —
Suðurland 10 590 10 552 10 697 -5- 0.« — 1.4 —
Fardagaárið 1945—46 fjölgaði naulgripum í öllum sýslum nema 2,
en frá fardögum til ársloka 1946 fjölgaði þeim í 13 sýslum, en fækkaði
í 5. Fyrra árið var fjölgun tiltölulega mest í Eyjafjarðarsýslu (10.o%),
en fækkun mest í Gullbringu- og Kjósarsýslu (3.7%), en síðara árið var
fjölgun mest í Húnavatnssýslu (11.7%), en fækkun mest i Barðastrand-
arsýslu (7.3%).
H r o s s voru i fardögum 1945 talin 58 731, en 54 720 í fardögum
1946 og 47 876 í árslok 1946. Hefur þeim því fækkað um 4 011 eða 6.8%
fardagaárið 1945—46, en um 6 844 eða 12.5% frá fardögum til ársloka
1946.
Eftir aldri skiptust hrossin þannig:
Vorið Vorið I árslok Fjölgun
1945 1946 1946 1945—46 1946
Kullorðin hross .......... 41 763 40 922 38 550 -j- 2.. °/o -f 5.» ’/o
Tryppi ..................... 12 608 9 935 5 982 -H21.2— -í-39.« —
Folöld ...................... 4 360 3 863 3 344 -5-11.4— -7-13.« —
Hross alls 58 731 54 720 47 876 -j- 6.« °/o -7-12.« —