Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 10
8' Búnaðarskýrslur 1946 síðara árið var fækkun mest í Eyjafjarðarsýslu (18.o%), en fjölgun mest í Vestur-Skaftafellssýslu (4.5%). Geitfé var lalið 811 í fardögum 1945, en 721 í fardögum 1946 og 541 í árslok 1946. Hefur því samkvæmt jiessu fækkað um 90 eða um ll.i% fardagaárið 1945—46, en um 180 eða um 25.o% frá fardögum til ársloka 1946. Mestallt geitféð (um %o) er í Þingeyjarsýslu og Mtila- sýslum, einkuin þó í Þingeyjarsýslu, en mikið hefur því samt fækkað þar á siðari árum. Nautgripir töldust 37 252 í fardögum 1945, en 38 444 í fardög- um 1946 og 39 354 í árslok 1946. Hefur þeim því fjölgað um 1192 eða 3.7% fardagaárið 1945—46, en um 910 eða 2.i% frá fardögum ti! árs- loka 1946. Nautgripirnir skiptust þannig: Kýr og kelfdar kvigur . . . Griðungar og geldnej'li . . Veturgamal! nautpeningur Kálfar Vorið 1945 27 481 760 3 348 5 663 Vorið 1946 27 339 864 4 090 6 151 I árslok 1946 27 225 464 6 215 5 450 l'jölgun 1945—40 -r 0.6 °/« -f 13.T — -7- 22.! — 8.6 — -F 1946 ■ o.« °/« 44.s — 52.0 — 11.« — Nautpeningur alls 37 252 38 444 39 354 3.! °/o 2.4 0/0 Nautgripirnir skiptust þannig niður á landshlutana: Vorið Vorið í árslok Fjölgun 1945 1946 1946 1945—46 1946 Suðvesturland 9 281 9 432 9 674 1.0 °/« 2.6 °/o Vestfirðir 2 884 2 927 2 797 1 .5 -f- ■ 4.« — Norðurland 11 118 11 951 12 491 7.5 — 4.6 — Austurland 3 379 3 582 3 695 6.0 — 3.! — Suðurland 10 590 10 552 10 697 -5- 0.« — 1.4 — Fardagaárið 1945—46 fjölgaði naulgripum í öllum sýslum nema 2, en frá fardögum til ársloka 1946 fjölgaði þeim í 13 sýslum, en fækkaði í 5. Fyrra árið var fjölgun tiltölulega mest í Eyjafjarðarsýslu (10.o%), en fækkun mest í Gullbringu- og Kjósarsýslu (3.7%), en síðara árið var fjölgun mest í Húnavatnssýslu (11.7%), en fækkun mest i Barðastrand- arsýslu (7.3%). H r o s s voru i fardögum 1945 talin 58 731, en 54 720 í fardögum 1946 og 47 876 í árslok 1946. Hefur þeim því fækkað um 4 011 eða 6.8% fardagaárið 1945—46, en um 6 844 eða 12.5% frá fardögum til ársloka 1946. Eftir aldri skiptust hrossin þannig: Vorið Vorið I árslok Fjölgun 1945 1946 1946 1945—46 1946 Kullorðin hross .......... 41 763 40 922 38 550 -j- 2.. °/o -f 5.» ’/o Tryppi ..................... 12 608 9 935 5 982 -H21.2— -í-39.« — Folöld ...................... 4 360 3 863 3 344 -5-11.4— -7-13.« — Hross alls 58 731 54 720 47 876 -j- 6.« °/o -7-12.« —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.