Hagskýrslur um landbúnað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Qupperneq 21

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Qupperneq 21
Búnaðarskýrslur 1946 19’ ráðið yfir suniarmánuðina, heldur líka vorið eða haustið eða nokk- urn liluta þess. Einstaka skattanefndir hafa gefizt alveg upp við að greina sumarfólkið frá og tilgreint aðeins ársfólk og annað fólk. Krónutalan í yfirlitinu á við kaup greitt í peningum og' auk þess það, sem greitt hefur verið í fóðrun búpenings, fatnaði eða öðrum fríðindum en l'æði, húsnæði og þjónustu. Ef ekki var tilgreindur ráðningartími eða annað það, sem máli skipti, þá var kaupgreiðslan talin ósundurliðuð í einu lagi. Var það rúml. 1 millj. kr. eða 5% af öllum tilgreindum kaupgreiðslum án fæðis, en þær námu alls rúml. 21 millj. kr. Kaupgreiðslur í fæði koma hins vegar fram i dagatölunni í X. töflu, því að hún táknar ekki vinnudaga svarandi til kaupgreiðslnanna, sem tilfærðar eru, heldur fæðisdaga verkafólksins og þá einnig þeirra, sem ekki fengu annað kaup en fæði (voru matvinnungar). Skattanefndun- um eru árlcga gefin fyrirmæli um, með hvaða krónutölu þær skuli reikna fæðisdaga verkafólks, annars vegar bændunum til frádráttar og hins vegar verkafólkinu til tekna. Árið 1946 var þannig liver fæðisdagui’ karla reiknaður kr. 6.75, en kvenna kr. 5.00 til frádráttar fvrir bændur, en til tekna fyrir verkafólkið reiknaðist fæðisdagur karla kr. 8.00 og kvenna kr. 6.00. Eftirfarandi yfirlit sýnir bæði hve mikið útborgað kaup var sam- kvæint skýrslunum, og enn fremur verðnnvti fæðisins, reiknað eftir tölu fæðisdaga með því verði, sem það reiknast fólkinu lil tekna af skatta- nefndum. Liðléttingum er ekki skipt eftir kynferði, en fa'ði þeirra er hér reiknað eins og fæði kvenna. Kaup greitt í peningum og friðu, Ársfólk Smnarfólk Annað Samfals öðru cn fícði: i,lis. kr. þós. kr. þús. kr. þús. kr. Karlar............................ 6 204 3 227 2 664 12 095 Konur............................. 3 128 2 580 1 249 6 957 I.iðléttingar .................... 72 627 ' 243 942 Samtals 9 404 6 434 4 156 19 994 Úsundurliðað .................... - - - 1 047 Kaup greitt í fæði: Karlar........................... 5 388 841 1 300 7 529 Iíonur........................... 3 734 850 743 5 327 I.iðléttingar ................... 217 588 382 1 187 Samtals 9 339 2 279 2 425 14 043 Með því að deila fæðisdagatölunni í X. töflu með 7 fæst vikutalan, sem það fólk hefur verið ráðið, er skýrslan nær til, og kemur þá fram yfirlit það, sem hér fer á eftir. Arsfolk Sumarfólk Anmið Samtals Vikur Vikur Vikur Vikur Karlar.......................... 96 208 15 010 23 219 134 437 Konur .......................... 88 917 20 245 17 684 126 846 I.iðléttingar .................. 5 160 14 000 9 087 28 247 Samtals 190 285 49 255 49 990 289 530
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.