Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Side 30

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Side 30
28* Búnaðarskýrslur 1946 1931—35 meðaltal ... 93.« þús. 1944 64.« þús. 1936—40 — ... 109.7 — 1945 57.o — 1941—45 — ... 74.J — 1946 37.« — Samkvæmt skattskýrslunum 1946 hefur einnig verið tekin r j úpnaveiði, og er það í fyrsta sinn, sem hun er tekin upp í hag- skýrslur. Samkvæmt því hefur rjúpnaveiði 1946 talizt tæpl. 4% þús. Þá hafa einnig' komið fram í skýrslum þessum 4 þúsund af öðrum fugluin. Þar af eru 450 stk. súla (í Vestmannaeyjum), en hitt mun mestmengis verið rita og svartfugl. Næstu 5 ár á undan var veiði á siilu, ritu og svartfugli samkvæmt hlunnindaskýrslum svo sem hér segir: Súla Hitn Svartfugl 1943 ............ O.o þús. 1.7 þús. l.o þús. 1944 ............ 0.« — 2.o — l.« — 1945 ............ O.o — l.» — 2.7 — E. Dúntekja og eggjatekja. La collection d’éclredon et d’æufs. D ú n t e k j a hefur farið mjög minnkandi síðasta áratuginn, eftir því sem ráða má af eftirfarandi tðlum'. 1936—1940 meðaltal ... 3 104 kg 1945 ............... 2 426 kg 1941—1945 — ... 2 055 — 1946 ............... 2 142 — Sundurliðun eftir sýslum 1946 er í töflu XIV (bls. 55). 1 töflu XIV (bls. 55) eru líka upplýsingar um eggjatekju í hverri sýslu 1946 samkvæmt skattskýrslum, og er j>að i fyrsta sinn, sem slikar skýrslur eru hirtar. Eru þar talin um 78 þúsund egg á öllu landinu. Meir en helmingur þeirrar tölu kemur á Þingeyjarsýslu eina. F. Rekaviður. Bois échappé. 1 töflu XIV (bls. 55) er talinn í fyrsta sinn viður, sem rekið hefur á fjörur landsins. Er hann metinn til peningaverðs, og tahlist hann um 114 þúsund króna virði árið 1946 samkvæmt skattskýrslum.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.