Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 30

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Síða 30
28* Búnaðarskýrslur 1946 1931—35 meðaltal ... 93.« þús. 1944 64.« þús. 1936—40 — ... 109.7 — 1945 57.o — 1941—45 — ... 74.J — 1946 37.« — Samkvæmt skattskýrslunum 1946 hefur einnig verið tekin r j úpnaveiði, og er það í fyrsta sinn, sem hun er tekin upp í hag- skýrslur. Samkvæmt því hefur rjúpnaveiði 1946 talizt tæpl. 4% þús. Þá hafa einnig' komið fram í skýrslum þessum 4 þúsund af öðrum fugluin. Þar af eru 450 stk. súla (í Vestmannaeyjum), en hitt mun mestmengis verið rita og svartfugl. Næstu 5 ár á undan var veiði á siilu, ritu og svartfugli samkvæmt hlunnindaskýrslum svo sem hér segir: Súla Hitn Svartfugl 1943 ............ O.o þús. 1.7 þús. l.o þús. 1944 ............ 0.« — 2.o — l.« — 1945 ............ O.o — l.» — 2.7 — E. Dúntekja og eggjatekja. La collection d’éclredon et d’æufs. D ú n t e k j a hefur farið mjög minnkandi síðasta áratuginn, eftir því sem ráða má af eftirfarandi tðlum'. 1936—1940 meðaltal ... 3 104 kg 1945 ............... 2 426 kg 1941—1945 — ... 2 055 — 1946 ............... 2 142 — Sundurliðun eftir sýslum 1946 er í töflu XIV (bls. 55). 1 töflu XIV (bls. 55) eru líka upplýsingar um eggjatekju í hverri sýslu 1946 samkvæmt skattskýrslum, og er j>að i fyrsta sinn, sem slikar skýrslur eru hirtar. Eru þar talin um 78 þúsund egg á öllu landinu. Meir en helmingur þeirrar tölu kemur á Þingeyjarsýslu eina. F. Rekaviður. Bois échappé. 1 töflu XIV (bls. 55) er talinn í fyrsta sinn viður, sem rekið hefur á fjörur landsins. Er hann metinn til peningaverðs, og tahlist hann um 114 þúsund króna virði árið 1946 samkvæmt skattskýrslum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.