Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Page 9

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Page 9
Inngang’ur. Iniroduction. I. Tala fiskiskipa og báta. Nombre de baleaux pécheurs. í töflu I. (bls. 1) er yfirlit yfir lölu og stærð þilskipa þeirra, sem stunduðu fiskiveiðar árið 1913 ásamt tölu úlgerðarmanna skip- anna og tölu skipverja (að meðaltali nm allan veiðitímann), en sams konar upplýsingar um livert einstakt skip er í viðauka við sömu töflu (bls. 2). í 1. yfirliti er samanburður á tölu og stærð þilskipa þeirra, sem gengu til fiskveiða á árunum 1904—1913. Árin 1905 og 1906 voru þau llest og þá nær eingöngu seglskip, en síðan fækkaði þeim óðum fram til 1909. Það ár lieíur þilskipaflotinn, sem uti er haldið til veiða, verið minstur á síðari árum bæði að tölu og lestarúmi. I. yfirlit. Tala og stærð fiskiskipanna 1904—1913. Nombre et tonnage de bateaux de pcche pontés 1904—1913. Seglskip Bateaux á voiles Mótorskip Bateaux á moteur Botnvörpuskip Chalutiers á vapenr Önnur gufu- skip Aulres baleaux á vapcur Fislciskip alls Bateauxde péche ponlés total tals lestir (br.) tals lestir (br). tals lestir (br.) tals lestir (br). tals lcstir (br.) nbre tonnage nbre lonnage nbre lonnage nbre tonnage nbre tonnage 1904 158 7 313 S" i 151 i 117 160 7 581 1905 105 7 881 í 151 3 255 169 8 287 1906 109 7 749 2 281 2 209 173 8 239 1907 156 7 017 3 601 3 209 162 7 857 1908 143 6 291 5 881 7 624 155 7 796 1909 127 5 462 5 954 5 287 137 6 703 1910 140 6 431 6 1 106 9 199 148 7 736 1911 129 5 702 10 2 047 2 209 141 7 958 1912 127 5 892 8 228' 20 4 324 4 368 159 10812 1913 109 4 617 19 429 18 4 257 3 291 149 9 594 1. Tala þessi kemur ekki heim viö lölu mótorskipa i fiskiskýrslunum 1912 vegna þess að þar hafa af misgáningi 6 seglskip á Sigluiirði verið talin mótorskip.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.