Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Side 12

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Side 12
10 Fiskiskýrslur 1913 Meðnltal Meðnltal Iláselar á skip Iláselar á skip 1904 .... 2194 13.7 1909.. 1785 13.o 1905 137 1910.. 2093 14.i 1906 .... 2209 12.8 1911.. 2027 14.4 1907 .... 2173 13.4 1912.. 2594 16.3 1908 .... 2026 13.i 1913.. 2316 15.5 Síðustu 2 árin (1912 og 1913) liefur verið skýrt frá tölu skip- verja að meðtöldum skipstjóra, en hin árin liafa skipsljórar að lík- indum ekki verið taldir með. Skipverjar eru nokkru færri árið 1913 heldur en árið á undan, enda gengu færri skip það ár, en skips- hafnirnar hafa líka verið heldur minni. Meðalstærð skipshafnanna liefur vaxið dálítið síðan 1909 eða síðan botnvörpuskipunum fór að fjölga, því að skipshafnirnar eru stærstar á þeim. 1913 var meðal- skipshöfn á botnvörpungunum 20.» manns, á seglskipunum lö.s, á öðrum gufuskipum en botnvörpungum 14.7 og á mótorskipunum 9.2 manns. Bátar sem slundað liafa íiskiveiðar, hafa á undanförnum árum verið laldir svo sem lijer segir og skiprúm útreiknað eftir þvi (shr. Fiskiskýrslur 1912 bls. 11): 2—G ínanna för Stærri bátar Alls Skiprúin 1897—1900 meðallal.. ... 1804 104 1908 7660 1901-1905 — ... 1880 113 1993 8066 1906—1910 — ... 1422 324 1746 7578 1911 ... 1371 “361- 1732 7175 1912 — ... 1238 406 1644 7000 Með stærri bátunum hafa verið taldir mótorbátar og valda þeir fjölguninni á þeim lið. Annars fækkar róðrarbátum slöðugt. Árið 1913 taldist svo til, að gengið liafi til fiskjar: Mótorbátar......... 389 meö 1 925 skipverjum Itóörarbátar....... 958 — 4 398 ---- Bátar alls.. 1317 með G323 skipverjum Fækkunin frá 1912 lil 1913 hefur þó líklega ekki verið eins mikil eins og þessar tölur benda til, heldur getur breytingin á skýrslugjöfinni liafa ráðið hjer nokkru um. Er ekki ósennilegt, að á fyrri ára skýrslum hafi sumstaðar verið taldir allir bátar, sem til voru, livort sem þeim var haldið úli lil veiða eða ekki, svo að bála- talan verði alls ot há og skiprúmatalan, sem reiknuð er eftir háta- tölunni, líka. En 1913 eru aðeins taldir þeir bátar, sem stundað

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.