Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Side 13

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Side 13
Fiskiskýrslur 1913 11* hafa fiskveiðar og má vera, að eitthvað af þeim (einkum smábátar) hafi skotisl undan, svo að talan sje heldur of lág. Arið 1913 komu að meðallali á hvern mótorhát 4.s skipverjar, en 4.o á livern róðrarbát. II. Sjáfaraflinn. Resullals des péches marilimes. A. Skýrslusniðið. Caractcre et arrángcmcnt dcs malériaux. Skýrslurnar um jjilskipaaílann eru í sama sniði eins og næsla ár á undan. Frá hreytingu þeirri, er gerð var á skýrslusniðinu 1912 er skýrt i Fiskiskýrslum 1912 bls. 11, og þar er einnig sýnt, hvaða hlutföll hafa verið notuð lil þess að gera sambærilega þyngd fiskjar- ins, sem gefinn hefir verið upp á mismunandi verkunarstigum og ennfremur hlulföll milli tölu og þyngdar, sem notuð hafa verið við samanhurð við fyrri ára skýrslur. Bálaskýrslurnar eru aftur á móti í fyrsla sinn í nýju sniði þella ár. í slað þess að hreppstjórar liafa áður geíið skýrslu um bátaaíl- ann eflir fiskatölu í sínum hreppi kemur nú sjerstök skýrsla töluvert fyllri Trá hverjum bát á landinu og er mönnum i sjálfsvald selt, hvort þeir gefa aílann upp í lölu eða þyngd, eftir því hvort fiskur- inn hefur verið talinn eða veginn. En hagstofan liefur fengið upp- lýsitigar frá Þorsleini Júl. Sveinssyni skipstjóra um, hvaða hlutföll væru algengust milli þyngdar og tölu ýmsra fisktegunda viðsvegar um landið og liefur notað þau til þess að breyta þyngd í lölu eða tölu í þyngd, svo að aflinn verði sambærilegur. Hlutföll þessi eru mismunandi eftir landslilutum og sumstaðar nokkuð frábrugðin þeim, sem gilda um þilskipaaflann og skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1912 bls. 12. Af heistu fisklegundunum (þorsk, smáfisk, j'su og löngu) er gerl ráð fyrir þeim hlutföllum milli þvngdar og töln, að í 160 kg (skippund) af fullverkuðum fiski fari svo margir fiskar sem hjer segir: Af afla mótorbáta Porskur SmáfisUur Ýsa Langa í Veslmannevjum, vetur .... 100 260 180 50 — »— sumar .... 110 260 200 60 Við Faxallóa, velur .... 110 260 1.80 60 — — sumar .... 130 280 220 60 Á Vestfjörðum .... 130 320 220 70 A Xorður- og Austurlandi.... .... 120 320 200 70

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.