Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Blaðsíða 18
16 Fiskiskýrslur 1913 þús. á af!a annara þilskipa) og verður því að draga þá fjárhæð frá iiskverðinu til þess að finna verð aflans óverkaðs (nj’s og sallaðs). Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og liann kemur frá hendi fiskimannanna (r.ýr eða saltaður) verður samkvæmt því árið 1913 3.9 miljóna króna virði, þar af aíli bolnvörpunga 2,ó milj. kr. og afli annara þilskipa 1.4 milj. kr. En ef til vill er verkunarkostn- aður sá, sem hjer er lalinn helst til lágur, og svo er einnig í verði verkaða fisksins fólgið nokkuð meira, svo sem endurgjald fyrir geymslu, umsjón og áhættu. Um verð bátaaflans eru engar skýrslur, en ef bátaaflanum er öllum breytt í fisk upp úr salti og gert ráð fyrir sama verði á hon- um, sem á þilskipafiski upp úr salli, þá verður niðurstaðan sú, að þorskafli bálanna liafi alls verið 4.4 miljóna króna virði árið 1913, þar af afli mótorbáta 2.8 milj. kr. og alli róðrarbáta I.g milj. kr. Verð aflans skiftist þannig á einstakar fiskategundir (þegar dregið er frá verði verkaðs fiskjar á þilskipurn kr. 3.50 á skippund eða kr. 2.20) á 100 kg og þegar gert er ráð fyrir sama verði á báta- fiskinum sem á þilskipafiski upp úr salti): Pilskip Báiar \Samtals þorskur 2 251 þús. kr. 2 426 þús. kr. 4 677 þús. kr. Smáfiskur 939 — — 1 448 — — 2 387 — — Ýsa 277 — — 281 — — 558 — — Ufsi 133 — — 23 — — 156 — — I.anga G5 — — 96 — — 161 — — Keila 7 — — 34 — — 41 — Ileilagfiski 65 — — )) 65 — — Koli 136 — — )) 136 — — Steinbitur 15 — — 65 — — 80 — — Skata 2 — — 7 — — 9 — — Aðrar fisktegundir G — — 11 — — 17 — — Samtals.. 3 396 þús. kr. 4 391 þús. kr. 8 287 þús. kr. Sanrkvæmt skýrslunum um aflaverðið hefur meðalverðlag á fisk- inum, sem aflaðist á þilskip árið 1913, verið þannig fyrir hver 100 kg: Fullverkað Hálíverkað Saltað Nýit Porskur kr. 47.00 kr. 36.44 kr. 25.30 kr. 24.22 Smáfiskur.... — 39.85 — 33.26 — 22.39 — 18.67 Ýsa - 36.49 — 25.47 — 20.88 — 24.81 Ufsi - 25.60 )) — 15.08 — 10.92 Langa — 43.95 )) — 24.93 - 19.56 Keila — 26.51 » — 15.75 — 9.10 Hcilagfiski.... )) )) — 52.04 Koli )) )) — 35.06 Stcinbítur .... — 12.31 )) — 11.33 — 11.65 Skata )) )) - 13.88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.