Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Side 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Side 19
Fiskiskvrslur 1913 17* Verð það, sem hjer er tilfaert á nýjum fiski, er það verð, sem botnvörpungar hafa fengið fyrir nýjan fisk seldan á Bretlandi. Er það verð mjög breytilegt og stendur ekki í neinu beinu hlutfalli við verð annars fiskjar. Á öllum tegundum fiskjar hefur bið uppgefna verð verið lölu- vert bærra árið 1913 heldur en næsta ár á undan. C. Lifraraflinn. Produit de foie. í töflu X. (bls. 32) er sundurliðuð skýrsla um liírarafla þil- skipa árið 1913, en um lifrarafla báta er skvrsla í töflu XI og XII (bls. 33—36). Alls var lifraraflinn árið 1913 samkvæmt skýrslunum : Hákarls- Önnur lifur Lifur lifur (aðall. þorskl.) alls Á botnvörpunga....... » 9 415 hl 9 415 lil - önnur pilskip...... 4128 hl 955 — 5 083 — - niólorbáta......... » 9115 — 9115 — - íóörarháta......... » 4 607 — 4 607 — Samtals.. 4 128 hl 24 092 ht 28 220 ld A undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því, sem bjer segir: Hákarls- Önnur lifur Lifur lifur (aðall. þorskl.) alls 1897—1900 meðaltal.... . 16 982 lil 7 006 hl 23 988 hl 1901—1905 — . 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1900—1910 — . 10 096 — 17 152 — 27 248 — 1908—1912 - . 9 426 — 21 986 — 31 412 — 1912 . 6 975 — 27 020 — 33 995 — 1913 . 41->8 -- 24 092 - 28 220 — Hákarlslifrin fer árlega þverrandi, enda eru hákarlaveiðar að minka. Árið 1913 var aflinn af liákarlslifur ekki nema rúml. l/i af því, sem allaðist af benni næstu árin fyrir aldamótin. Aftur á móti liefur afiinn af annari lifur (sem mest öll er þorskalifur) aukist mikið, því að bún hefur verið meir birt á síðari árum heldur en áður. Þó vantar líklega mjög mikið á, að alt komi í skýrslurnar sem þar á að vera. Verð lifrarinnar, sem á þilskip afiaðisl 1913, hefur verið gefið upp i skýrslunum, svo sem sjá má í töfiu XX. (bls. 32). Samkvæmt skýrslunum hefur meðalverðið á hákarlslifrinni verið kr. 12.99 bektó- litrinn, en á annari lifur kr. 6.84. Ef gert er nú ráð fyrir sama c

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.