Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Page 23

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1916, Page 23
21* Fiskiskýrslur 1913 Framtnlinn UlíluUur dúnu Meðal- dúim þyngd vcrð vcrð 1897—1900 meðaltal............. 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.9* 1901—1905 — ............ 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98 1906—1910 — ............ 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21.38 1908-1912 — ............ 3 712 — 3 991 — 98 473 — — 24.<;? 1912 ..................... 4042 — 4 187 — 112 446 — — 26.h<; 1913 ..................... 4 185 — 4 351 — 149 890 — — 34.4.; Verslunarskýrslurnar telja venjulega úlflutt töluvert nieira af dún lieldur en dúntekjan ælti alls að vera samkvæmt framtalinu. Að vísu gæti það komið fyrir ár og ár í bili, að úlllult væri meira af dún en framleilt hefði verið það sama ár, en að úlflulningurinn mörg ár samfleylt sje sífell meiri en framleiðslan nær auðvitað ekki nokkurri átt og er því auðsælt, að töluvert at dúntekjunni hlýlur að falla undan í skýrslunum. Verðið á dúninum hefur farið hækkandi, svo sem yfirlitið að framan sýnir, og hefur það verið töluvert hærra 1913 heldur en undanfarandi ár, nálægt 3472 kr. kílóið að meðaltali. Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan fyrir aldamót, sjest á eftirfarandi yfirliti: 1897—1900 meðaltal 1901—1905 — 1906-1910 — 1908—1912 — 1912 ....... 1913 ....... Lumli Svartfugl l'ýlungi j) ú s. þús. þús. 195.0 66.0 58.0 239.0 70.o 52.0 212.0 104.1 40.7 210.7 105.1 41.4 210.1 112.2 45.1 222.0 113.0 41.8 Súla Hita Alls þús. þús. þús. 0.7 I8.0 337.7 O.c 17.o 378.6 0.8 19.5 277.7 0.8 17.4 375.4 0.5 17.9 385.8 0.5 16.6 394.5 Eftir þessum tölum að dæma hefur fuglatekjan 1913 yfirleilt verið í góðu meðallagi.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.