Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Page 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Page 10
8 Fiskiskýrslur 1914 Síðustu 3 árin (1912--1914) hefur verið skýrt frá tölu skip- verja að meðtölclum skipstjóra, en hin árin hafa skipstjórar að lík- indum ekki verið taldir með. Skipverjum liefur fækkað síðan 1912 enda hefur skipunum fækkað siðan, en skipshafnirnar hafa líka heldur minkað. 1914 var meðalskipshöfn á botnvörpungunum 20.8 manns, á öðrum gufuskipum 15.3, á seglskipum 15.o, og á mótor- skipunum 9.i rnanns. Tala háta, sem stundað hafa fiskiveiðar, hefur verið síðuslu 1913 1914 Mútorbálar 389 400 Róðrarbátar 958 986 Bátar alls. 1 347 1 386 * Fyrir 1913 voru bátar taldir miklu fleiri í skýrslunum, en það er mjög hætt við, að þá liafi sumstaðar verið taldir allir bátar, sem til voru, hvort sem þeim var haldið úti til veiða eða ekki. Tala skipverja á bátunum hefur verið þessi samkvæmt skýrsl- unum siðuslu árin: 1913 1914 Á mótorbátum 1 925 1 980 Á róðrarbátum 4 398 4 532 Á bátum alls.. 6 323 6 512 Bæði árin komu að meðaltali 4.9 skipverjar á hvern mótorbát, en 4.c á livern róðrarhát. II. Sjáfaraflinn. Resullals des péches marilimes. A. Þorskveiðarnar. Resullats de la pOche de la inorue. Skýrslurnar um fiskaflann eru í saina sniði eins og næsta ár á uiulan. Frá breytingu þeirri, er gerð var á skýrslunum um þilskipa- aflann 1912 er skýrt i Fiskiskýrslum 1912 bls. 11, og þar er einnig sýnl, hvaða hlutföll hafa verið notuð lil þess að gera sambærilega þyngd fiskjarins, sem gefinn hefur verið upp á mismunandi verkun- arstigum, og ennfremur lilutföll milli tölu og þjmgdar, sem notuð liafa verið við samanburð við fyrri ára skýrslur. En í Fiskiskýrsl- um 1913 bls. 11*—12* er skýrt frá þeirri breytingu, sem gerð var á skýrslunum um bátaaflann 1913, og sýnt hvaða lilutföll milli þyngd-

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.