Hagskýrslur um fiskveiðar

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Qupperneq 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Qupperneq 10
8 Fiskiskýrslur 1914 Síðustu 3 árin (1912--1914) hefur verið skýrt frá tölu skip- verja að meðtölclum skipstjóra, en hin árin hafa skipstjórar að lík- indum ekki verið taldir með. Skipverjum liefur fækkað síðan 1912 enda hefur skipunum fækkað siðan, en skipshafnirnar hafa líka heldur minkað. 1914 var meðalskipshöfn á botnvörpungunum 20.8 manns, á öðrum gufuskipum 15.3, á seglskipum 15.o, og á mótor- skipunum 9.i rnanns. Tala háta, sem stundað hafa fiskiveiðar, hefur verið síðuslu 1913 1914 Mútorbálar 389 400 Róðrarbátar 958 986 Bátar alls. 1 347 1 386 * Fyrir 1913 voru bátar taldir miklu fleiri í skýrslunum, en það er mjög hætt við, að þá liafi sumstaðar verið taldir allir bátar, sem til voru, hvort sem þeim var haldið úti til veiða eða ekki. Tala skipverja á bátunum hefur verið þessi samkvæmt skýrsl- unum siðuslu árin: 1913 1914 Á mótorbátum 1 925 1 980 Á róðrarbátum 4 398 4 532 Á bátum alls.. 6 323 6 512 Bæði árin komu að meðaltali 4.9 skipverjar á hvern mótorbát, en 4.c á livern róðrarhát. II. Sjáfaraflinn. Resullals des péches marilimes. A. Þorskveiðarnar. Resullats de la pOche de la inorue. Skýrslurnar um fiskaflann eru í saina sniði eins og næsta ár á uiulan. Frá breytingu þeirri, er gerð var á skýrslunum um þilskipa- aflann 1912 er skýrt i Fiskiskýrslum 1912 bls. 11, og þar er einnig sýnl, hvaða hlutföll hafa verið notuð lil þess að gera sambærilega þyngd fiskjarins, sem gefinn hefur verið upp á mismunandi verkun- arstigum, og ennfremur lilutföll milli tölu og þjmgdar, sem notuð liafa verið við samanburð við fyrri ára skýrslur. En í Fiskiskýrsl- um 1913 bls. 11*—12* er skýrt frá þeirri breytingu, sem gerð var á skýrslunum um bátaaflann 1913, og sýnt hvaða lilutföll milli þyngd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.