Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1938, Blaðsíða 8
6
Fiskiskýrslur 193G
Árið 1936 voru gerðii- hér ut 38 bolnvörpungar. Voru það allir hiuir
sömu sem næsta ár á undan, að viðbættri Reykjaborg, sem keypt var frá
útlöndum í ársbyrjun 1936. Þegar botnvörpungarnir voru flestir, voru
þeir 47, árið 1925 og 1928. Auk botnvörpunganna voru hér gerð út 30
fiskigufuskip árið 1936. En árið áður 'voru þau ekki nema 23. Flest hafa
þau verið 35 árið 1930. Eru þau síldveiðaskip og línuveiðaski]). Með
mótorskipum eru taldir mótorbátar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum
skipum hefur fjölgað á síðari árum og voru þau orðin 286 árið 1936.
Seglskipin hafa hins vegar dottið úr sögunni. Fyrir 1904 var allur þil-
skipaflotinn seglskip, árið 1922 voru þau enn 41, en siðan 1927 hefur
ekkert seglskip verið gert út. Árið 1935 og 1936 skiftist fiskiflotinn
þannig hlutfallslega eftir tegundum skipanna.
1935 1936
Tala Lestir Tala Lestir
Mótorskip .................................. 82.2 »/o 30.4 °/o 80.8 °/o 29.5 °/o
Botnvörpuskip............................... 11. o— 57.2 - 10.7 — 55.2 --
Önnur skip ................................. G.s— 12.4 - 8.5 — 15.3 —
Samtals 100.o°/o 100,o°/o 100.o°/o 100.o°/o
Svo sem sjá má á töflu I (bls. 19) er mesl fiskiskipaútgerð frá
Reykjavík. Árið 1936 gengu þaðan 40 skip eða rúml. Yin fiskiskipanna,
en nálega % af lestarrúmi skipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda
eru flestir botnvörpungarnir gerðir þaðan út. Vestmannaeyjar voru að
vísu töluvert hærri að skipatölu (67 skip), en skipin eru þar svo miklu
minni, að lestarrúm þeirra nemur ekki nema 15% af lestarrúmi Reykja-
víkurskipanna.
f.estir
á hvern
92.2
87.7
86.9
84.4
84.2
Árið 1936 hélt það úti 5
1840 lestir.
á þilskipum um allan veiðitímann hefur verið
Tala ú t g e r ð a r m a n n a o g ú t g e rðarfélag: þilsl
verið undanfarin ár:
Útgerðar- Skip Lestir Útgerðar- Skip
mcnn á livern á hvern menn livern
1927 173 1 .6 133.1 1932 212 1.2
1928 187 1.4 120.9 1933 240 1.2
1929 205 1.6 118.i 1934 259 1.2
1930 212 1.4 109.7 1935 257 1.3
1931 219 1.3 100.o 1936 282 1.3
Stærsta útgerðin er hlutafélagið Kv?ldúlfur
skipuin, sem voru samtals
Meðaltal s k i p v e r j a
svo sem hér segir:
Meðaltal Meðaltal
Skipverjar á skip Skipverjnr á skip
1927 .. .... 3 557 13.o 1932 3 212 12.8
1928 .. .. . . 3 569 13.6 1933 3 514 12.0
1929 .. . . . . 3 873 13.o 1934 3 795 11.7
1930 .. ... . 3 845 12.8 1935 3 731 ll.i
1931 .. . . . . 3 553 12.8 1936 4119 11.6
ið 1936 var tala sk ipverja á þilskipum rúml. 4100, og er það
ur hærri tala heldur en næstu ár á undan. 1936 var meðalskipshöfn á hotn-