Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1938, Blaðsíða 18
10
Fiskiskýrsiur 1030
G. Rœkjuveiði.
I.a iicclie dc la crevclle.
í töflu X og XI (bls. 45—47) er í fyrsta sinn skýrsla um rækjuveiði
hcr á landi, en hún var fyrst reynd hér árið áður (1955) al' tveim Norð-
mönnum á ísafirði með svo góðum árangri, að Isafjarðarkaupstaður
reisti árið el'tir (1936) verksmiðju til niðursuðu á rækjum. Árið 1936 var
rækjuaflinn talinn alls 39 800 kg, sem telja má um 14 þús. kr. virði. Veiði
þessa stunduðu alls 7 hátar árið 1936, en þeir munu allir hafa verið undir
12 lestmn að stærð.
III. Arður af hlunnindum.
Prodnit de la péclie interieure, de la chasse aux phoques et de l'oisellerie.
A. Lax- og silungaveiði.
La péche du saumon ct dc la iruile.
Síðan skýrslur hófust um það efni liefur lax- og silungsveiði verið
talin svo sein hér segir:
* Lax, tals Silungur, tals
1897— 1900 meðaltal 2 857 249 200
1901- 1905 — 0 443 345 400
1906— 1910 -- 4 572 302 000
1911- 1915 — 10 690 375 400
1910— 1920 — 12 566 434 000
1921- 1925 — 15 045 524 200
1920- 1930 439 500
1931- 1935 — 392 000
1935 . 17174 334 700
1930 . 319 670
Árið 1936 hel'ur laxveiði verið í meðallagi, og svipuð eins og næsta ár á
undan. Silungsveiði hefur að tölunni til verið langl fyrir neðan meðallag,
og minni heldur en árið á undan. En það er hæpið að bera saman
veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin geta verið mjög
mismunandi og lækkunin á silungatölunni þetta ár stafar l'rá því, að
minna hefur veiðst al' nnirtu í Þingvallavatni heldur en árið á undan.
B. Selveiði.
La chassc aux phoqucs.
Selveiði hel'ur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir:
1897- 1900 meðaltal
1901—1905
1900—1910
1911-1915
1916—1920
1921 — 1925
:lir, tals Kópar, tals
627 5 412
748 5 980
556 6 059
721 5 824
546 5 030
554 4 543