Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1938, Blaðsíða 17
Fiskiskýrslur 1936
15
Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar má sjá á yfirlitinu á
bls. 7. Meðalafli á hvert skip hefur verið:
1932 1933 1931 1935 1936
Hotnvörpuskip ... 16 749 1)1 17 708 hl 13 503 hl 4 969 hl 17 937 hl
Önnur þilskip 6 227 — 6 883 — 5 186 — 3 816 — 5 072 —
Síldveiðiskip alls 7 471 hl 8 342 hl 5 698 hl 3 936 hl 6 190 hl
í'töflu IX (bls. 44) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna árið
1936. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi numið því sem hér segir:
Botnvörpuskip Öniiur þilskip Pilskip alls
1932 ......... 400 þús. kr. 1 624 þús. kr. 2 024 þús. kr.
1933 ......... 497 — — 1 540 — — 2 037 —
1934 ......... 281 - — 2 028 — — 2 309 —
1935 ......... 296 — — 2 585 — — 2 881
1936 ...... 1 203 — — 4 616 — — 5 819 — —
Meðalverð á hl., sem upp hefur verið gel'ið í skvrslunum 1936, var
kr. 4.54. Ef gert er ráð fvrir sama verði á þeirri síld, sem aflaðist á bá,ta
og úr landi, verður það alls 141 þús. kr„ og ætti þá síldaraflinn alls að
hafa numið 5 960 000 kr.
D. Karfaveiði.
I.n péche dc scbasíc.
Árið 1936 stunduðu 18 togarar karlaveiðar til hræðslu. Afli þessara
skipa af karfa er talinn í töflu IX (bls. 44). Var hann alls 356 þús. hl.
(eða um 32 þús. tonn) og fékst fyrir hann 1007 þús. kr. Auk þess var lil'rin
úr karfanum, sem talin mun vera með lifraraflanum.
E. Hrognkelsaveiði.
I.a pcchc dii lomjic.
Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1936 eru í töflu X
(bls. 45) og XII (bls. 48). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hefur verið
síðustu 6 árin:
1931 ......... 206 þúsund 1934 93 þúsund
1932 ......... 152 — 1935 81 —
.1923 ......... 113 — 1936 126 —
F. Smáufsaveiði.
I.a ]icchc dc petil colin.
Sundurliðaðar skýrslur um þann afla 1936 eru í töflu X (bls. 46) og
XII (bis. 48). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þessum
hefur verið:
1931 ........ 4 848 hl 1934 ......... 291 hl
1932 ........ 5 760 — 1935 ......... 915 —
1933 ........ 471 — 1936 ......... 220 —