Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1938, Blaðsíða 11
Fiskiskýrslur 1936
9
Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur
verið þessi samkvæmt skýrslum síðustu ára:
1932 1933 1934 1935 1936
Á mótorbátum 2 909 2 988 2 976 2 700 2 501
A róðrarbátum 628 504 495 417 344
Samtals 3 537 3 492 3 471 3 117 2 845
Meðaltal skipverja á hverjum l»át hefur verið:
Mótor- Róðrar- Mótor- Róðrar-
bátar bátar bátar bátar
1931 .... 3.2 1934 .... 3.7
1932 .... 4.i 3.i 1935 .... 4.i 3.6
1933 .... 3.4 1936 .... 3.7
í töflu V (bls. 34) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir hún,
að veiðitími mótorbátanna er yfirleitt lengri heldur en róðrarbátanna.
Algengasti veiðitími mótorbáta er 1—4 mánuðir, en veiðitími flestra róðr-
arbáta hefur verið skemmri en 2 mánuðir.
II. Sjávaraflinn.
Resnltaís des péches maritimes.
A. Þorskveiðar o. fl.
Iiesultals de la péche dc la mornc.
Um skýrslufyrirkomulagið sjá Fiskiskýrslur 1912, bls. 11—12, Fiski-
skýrslur 1913, bls. 11—12* og Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*.
4. yfirlit (bls. 10) sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og báta
sér í lagi og samtals árið 1930 samanborið við al'la undanfarandi ára.
Fram að 1912 var aflinn einungis gefinn upp í fiskatölu og er sam-
anburðurinn í yfirlitinu miðaður við það. Hefur þvi þilskipaaflanum árin
1912—30 og því af bátaaflanum 1913—30, sem gel'ið hefur verið upp í
þvngd, verið breytt í tölu eftir blutföllum þeim, sem skýrt er frá i Fiski-
skýrslum 1913, bls. 11*—12*, sbr. Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*. Þó hefur
kolinn, sem aflaðist á botnvörpunga 1912—1930 ekki verið tekinn með í
yfirlitið, og líklegast þykir, að koli sá, sem aflast hefur árin þar á und-
an, hafi að mestu eða öllu fallið úr skýrslum þá.
Árið 1930 hefur afli sá, sem yfirlitið nær vfir, orðið 32 milj. fiska
á þilskip og báta alls. Er það um 22 milj. fiskum minna en 1935, en
44 milj. minna en meðaltal áranna 1931—35.
í 5. yfirliti (bls. 11) er sýnd þyngd aflans árið 1930 miðað við
nýjan flattan fisk. Þilskipaaflanmn, sem gefinn hefur verið upp i öðru
ástandi, hefur því verið breytt í nýjan fisk flattan og afhöfðaðan eftir
þeim hlutföllum, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*. Nýi fisk-