Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1938, Blaðsíða 19
Fisliiskýrslur 1930
17
1926—1930 meðaltal
1931—1935
1935 ............
1936 ............
Selir, tals
438
311
276
439
Kópar, tals
4 710
3 760
4 001
4 004
Af fullorðum seluin hefur veiðin árið 19116 verið miklu meiri en í
meðallagi, en af kópum hefur hún verið svipuð eins og næsta ár á undan
og nokkuð meiri en i meðallagi.
C. Dúntek.ja og l'uglatekja.
L’oisellerie.
Samkvæmt hlunnindaskýrsíum hefur dúntekja árið 198(5 verið
8 011 kg eða heldur meiri en næsta ár á undan, en þó töluvert undir
meðallagi undanfarinna ára.
Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan
fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er
sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu,
sem fyrir hann hefur fengist.
Framtalinn L'tlliiUu! r dúnn
dúnn þyngd verð Mcðalverð
1897— 1900 meðaltal .. . . . . 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94
1901- -1905 — . . . 3 299 — 3 032 - 63 618 - — 20.98
1906 - 1910 — . . . 3 472 — 3 500 — 74 821 - — 21.38
1911— 1915 — .. . 4 055 - 3 800 — 113 597 - — 29.89
1916— 1920 . . . 3 679 — 1 464 - 50 590 - -- 34.56
1921- 1925 — .. . 3 715 — 3 059 — 148 071 — — 48.41
1926— 1930 — . . . 4 007 - 2 895 - 120124 - — 41 49
1931 — 1935 — . . . 3 234 - 1 905 — 67 441 35.40
1935 . 1 639 61 117 — — 37.28
1936 . .. . 3 011 — 1 946 — 91 092 — — 46.81
Árið 1936 var útflutningur á dún töluvert meiri en næsta ár á undan
og verðið miklu hærra.
Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan
fyrir aldamót sést á eftirfarandi yfirliti.
Lundi Svartfugl Fvlungur Súla Hita Alls
þús. þús. þús. þús. þús. þús.
1897- 1900 meðaltal .... .. 195.o ()().0 58.o 0.7 18.o 337.7
1901- —1905 — .... . . 239.o 70.o 52.o O.o 17.o 378.0
1906 1910 — .... .. 212.c 104.i 40.y 0.8 19.6 377.7
1911 —1915 — .... .. 214.o 86.3 44.o 0.6 15.i 360.5
1916 —1920 — .... .. 166.j 80.5 44.9 0.8 10.6 308.o
1921 —1925 - .... .. 201.9 (U.4 40.o 0.6 8.2 321.o
1926 —1930 — .... . . 136.6 24.t 36.2 1.1 3.3 201.2
1931 -1935 — .... 93.5 1 2.7 26.9 0.9 3.7 137.7
1935 99.2 14.6 lti.i 1.7 O.c 132.4
1936 .. 112.2 13.9 14.9 1.9 l.i 144.o
Árið 1936 hefur fuglatekja yfirleitt verið heldur meiri en næsta ár á
undan, og fyrir ofan meðaltal siðustu 5 ára. Af fýlung og ritu hefur
veiðin þó verið langt fyrir neðan meðaltalið.
3