Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1938, Blaðsíða 16
Í4
Fiskiskýrslur 1936
Aflinn af hákarlslifur var altaf að minka þangað til 1929, en síðan
hefur hann enginn verið. 1935 og 1930 aflaðist þó lítið eitt af hákarlslifur,
sem talið hefur verið með annari lifur. Afli af annari lifur (sem mestöll er
þorsklifur) hefur aftur á móti farið vaxandi fram að 1928, er hann varð
mestur, 156 þús. hl„ en minkaði síðan al'tur og 1936 var hann aðeins 84
þús. hl.
Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í
skýrslunum, svo sem sjá má af töflu IX (hls. 44). Samkvæmt skýrslun-
um varð meðalverð á lifur 1936 kr. 21.11 hektólítrinn. Ef gerl er ráð fyrir
sama verði á þeirri lifur, sem á háta aflaðist, verður verð alls lifrarafl-
ans árið 1936 1.8 milj. kr.
Síðastliðin 5 ár hefur verð lifraraflans verið:
Á botnvörpuskip Á önnur skip Á báta Samtals
1932 . . . . 702 þús. kr. 335 þús. kr. 265 þús. ltr. 1 302 þús. kr.
1933 .. . . 1 054 — — 596 317 — 1 967 — —
1934 . . . . 954 - 652 340 — — 1 946 —
1935 .... 1 187 — — 652 - 272 — — 2 111 — —
1936 . . . . 1 009 — 493 — — 265 — 1 767 —
C. Síldaraflinn.
Produil dc 7íi péclie du hareng.
Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1936 er í töflu IX
(hls. 44) og um síldarafla báta í töflu X og XI (hls. 45—47), en hve
mikið hefur aí'last af síld með ádrætti úr landi sést á töflu X og XII
(bls. 45 og 47).
Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið
því sem hér segir:
A þilskij) A bátft Úr landi Alls
1932 ............ 694 882 hl 11 203 lil 4 167 hl 710 252 hl
1933 ............ 742 449 — 7 040 5 755 — 755 244
1934 ............ 740 713 — 25 579 — 5 910 772 208 —
1935 ............ 645 483 — 29 500 — 4 017 — 679 000 —
1936 ........ 1 281 423 — 27 217 3 929 — 1 312 569-
Árið 1936 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið næstum
tvöfaldur á móts við næsta ár á undan.
Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri sild vegi að jafnaði 90 kg, hefur
þyngd síldaraflans 1936 verið 61.i milj. kg. Aflinn skiftist þannig
Ný sild Þyngd
A botnvörpuskip 322 872 hl 29 058 þús. kg
önnur 'skip 958 551 86 270 —
báta 27 217 — 2 449 —
Úr landi 3 929 — 354 — —
Samtals 1936 1 312 569 hl 118 131 þús. kg
1935 679 000 61 110 —
1934 772 208 — 69 399 — —
1933 755 244 — 67 972 — —
1932 710 252 - 63 922 — —