Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 8
6 Fiskiskýrslur 1938 Árið 1938 voru gerðir hér út 37 botnvörpungar. Voru það allir hinir sömu sem næsta ár á undan. Þegar hotnvörpungarnir voru flestir, voru þeir 47, árið 1925 og 1928. Auk hotnvörpunganna voru hér gerð út 27 fiski- gufuskip árið 1938 og er það líka sania tala eins og árið áður. Flest hafa þau verið 35 árið 1930. Eru þau síldveiðaskip og línuveiðaskip. Með mótorskipum eru taldir mótorhátar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum skipum hefur fjölgað á siðari árum, og voru þau orðin 287 árið 1938. Árið 1937 og 1938 skiftist fiskiflotinn þannig hlutfallslega eftir tegundum skip- anna: 1937 1938 A --- Taln l.estir Tala I.estir Mótorskip ........ 8I.1 °/o 30.s °/o 81.i°/o 31.6 °/o Botnvörpuskip .... lO.o— 56.0— 10.6 — 55.1 — Onnur gufuskip ... 8.0— 13.7— 7.7— 13.s — Samtals 100.o°/o 100.o°/o lOO.o °/o 100.o°/o Svo sem sjá má á töflu 1 (hls. 17) er mest fiskiskipaútgerð frá Reykjavík. Árið 1938 gengu þaðan 44 skip eða Vs fiskiskipnnna, en ná- lega % af lestarrúmi skipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru flestir botnvörpungarnir gerðir þaðan út. Vestmannaeyjar voru að vísu töluvert hærri að skipatölu (69 skip), en skipin eru þar svo miklu minni, að lest- arrúm þeirra nemur ekki nema 15% af lestarrúmi Reykjavíkurskipanna. Tala útgerðarmanna og útgerðarfélaga þilskipa hefur verið undanfarin ár: Útgerðar- Skip Lestir Úlgcrðar- Skip Lestir mcnn á hvern á hvcrn menn á hvern á hvern 1929 .... 205 1.6 118.1 1934 .... 259 1.2 86.0 1930 .... 212 1.4 109.7 1935 .... 257 1.3 84.4 1931 .... 219 1.3 100.0 1936 .... 282 1.3 84.2 1932 .... 212 1.2 92.2 1937 .... 264 1.3 88.4 1933 .... 240 1.2 87.7 1938 .... 268 1.3 86.5 Stærsta útgerðin er hlutafélagið Kveldúlfur. Árið 1938 hélt það úti skipum, sem voru samtals 2582 lestir. Meðaltal s k i p v e r j a svo sem hér segir: Skipverjar á þilskipum Meðaltnl ú skip um allan veiðitímann hefur ver Meöaltal Skipverjar á skip 1929 .... 3 873 13.0 1934 .... 3 795 11.1 1930 .... 3 845 12.8 1935 .... 3 731 11.1 1931 .... 3 553 12.3 1936 .... 4 119 íi.o 1932 .... 3 212 12.8 1937 .... 3 986 11.8 1933 .... 3 514 12.0 1938 .... 3 863 11.0 Árið 1938 var tala skipverja á þilskipum tæpl. 3900, og er það held- ur lægri tala heldur en næsta ár á undan. 1938 var meðalskipshöfn á botn- vörpungum 25.8 manns, á öðrum gufuskipum I8.0 og á mótorskipum 8.5 manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.