Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 16
14 Fiskiskýrslur 1938 Botnvörpuskip Önnur skip Þilskip alls 1934 ... 2 028 þús. kr. 2 309 þús. kr. 1935 ... 296 — — 2 585 — 2 881 — — 1936 ... . .. 1 203 — — 4 616 — — 5 819 1637 ... 8 149 — — 12011 — — 1938 ... . .. 1 327 — — 5 345 — — 6 672 — — Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum 1938 var kr. 3.95. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri síld, sem aflaðist á báta og úr landi, verður það alls 161 þús. kr., og adti þá síldaraflinn alls að hafa numið 6 833 000 kr. D. Karfaveiði. I.a pcchc de scbastc. Árið 1938 stunduðu aðeins 3 togarar karfaveiðar til bræðslu. Afli þessara skipa af karfa er talinn í töflu IX (l)ls. 42). Var hann alls 68 þús. hl. (eða um 6 þús. tonn) og fékst fyrir hann 202 þús. kr. Auk þess var lifrin úr karfanum, sem talin mun vera með lifraraflanum. E. Hrognkelsaveiði. I.a péchc du lompe. Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1938 eru i töflu X (hls. 43 og XII (hls. 45). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hefur verið sið- ustu 6 árin: 1933 ........ 113 þúsund 1936 126 þúsund 1934 .......... 93 — 1937 332 — 1935 .......... 81 — 1938 415 — F. Smáufsaveiði. I.a péche de petit colin. Sundurliðaðar skýrslur um þann afla 1938 eru í töflu X (bls. 44) og XII (bls. 45). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þessum hefur verið: 1933 ......... 471 hl 1936 .......... 220 hl 1934 ......... 291 — 1937 .......... 1 810 — 1935 ......... 915 — 1938 .......... 879 — G. Itækjuveiði. l.a péclic dc la crevette. í töflu X og XI (bls. 43—45) er skýrsla um rækjuveiði. Hún var fyrst reynd hér árið 1935 af tveim Norðmönnum á ísafirði með svo góð- um árangri, að Isafjarðarkaupstaður reisti árið eftir (1936) verksmiðju til niðursuðu á rækjum. Síðan hefur rækjuaflinn verið talinn: 1936 ........ 39 800 kg 1938 ............... 170 300 kg 1937 ........ 107 500 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.