Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 13
Fisliiskýrslur 1038
11
Botnvörpuskip Onniir bilskip Bntar Alls
Keila ................. O.o °/o
Heilagfiski....... 0.6 —
Koli .................. 1.4 —
Steinbitur ............ O.a —
Skata ................. O.o —
Aðrar fisktegundir 4.a —
Samtals 100.o°,o
0.4 °/0 0.4 °/0 0.3 °/0
0.4 — 0.4 — 0.4 —
3.i — )) 1.7 —
0.8 — 2.2 — 1.0 —
0.1 — 0.1 — O.i —
0.3 - 1.7 — 2.2 —
100.o °/o lOO.o °/o lOO.o °/°
Mestallur sá afli, sem hér um ræðir, er þorskur og aðrir fiskar
þorskakyns. A botnvörpungum og öðrum þilskipum hefur þó um 5—6%
verið annarskonar fiskur (einkum koli), og á bátum 4% (einkum stein-
bítur).
Á 4. yfirliti (bls. 10) sést, að aflaþyngdin í heibl sinni hefur verið
11%% meiri heldur en 1937. Ef einnig er tekið tillit til tölu skipanna, sem
þessar veiðar hafa stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sii afla-
þyngd sent hér segir 1936—38:
Botnvörpuskip .
Ónnur þilskip .
Bátar .........
1936
903 þús. kg
119 — —
25
1937
843 þús. kg
148 — —
28 — —
1938
1 044 þús. kg
139 - —
30 — —
Útgerðarmenn þilskipanna gefa upplýsingar uin verð þilskipaaflans,
auk þyngdarinnar, en þar sem þeir mega gefa upp fiskinn hvort heldur
verkaðan, saltaðan eða nýjan, en honum er öllum i skýrslunum hér breytt
i nýjan fisk flattan, þá verður að draga verkunarkostnað frá verði þess
fisks, sem gefinn er upp verkaður. Nýi fiskurinn hefur áður verið tek-
inn með því verði, sem upp hefur verið gefið á honum, en mest af þeim
fiski á botnvörpungunum er ísfiskur, sem seldur hefur verið til Englands,
og er því í verðinu innifalinn flutningskostnaður þangað o. fl. Verður
þvi verðið miklu hærra heldur en á fiskinum nýveiddum. Hefur því nú
verið horfið að því ráði að reikna ísfiskinn með sama verði eins og botn-
vörpungar hafa kevpt hér fisk fvrir til Englandsferða eða dragnótafisk-
ur hefur verið seldur hér. En þessi breyting veldur því, að verðmæti
botnvörpungaaflans verður minna heldur en undanfarandi ár, í stað þess
að hækka, ef sömu reglu hefði verið fylgt eins og undanfarið. Verð þil-
skipaaflans er að finna fyrir hvern útgerðarstað og landið i heild sinni
í töflu VI (bls. 33). Afli þilskipanna af þorskveiðunum, eins og hann
kemur frá hendi fiskimanna (nýr eða saltaður), verður samkvæmt því
árið 1938 11..-, miljón króna vi r ð i, þar af afli botnvörpunga
5.4 milj. kr. og afli annara þilskipa 6.i milj. kr.
Um verð hátaaflans eru engar skýrslur, en ef gert er ráð fyrir sama
verði á honum sem á þilskipafiski, þá verður niðurstaðan sú, að þorsk-
afli bátanna hafi alls verið 3.7 njilj. króna virði árið 1938.
Verð aflans skiftist þannig á einstakar fisktegundir árið 1938 þegar
gert er ráð fyrir sama verði á bátafiskinum sem á þilskipafiski: