Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 11
Fiskiskýrslur 1938 9 Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð: 1934 1935 1936 1937 1938 1 manns för ........ 8 9 3 9 15 2 manna för ....... 80 62 53 65 74 4 manna för....... 23 35 20 30 13 6 manna för........ 7 9 8 3 3 8-æringar ....... 8 2 6 6 4 10-æringar ...... 8 » 4 3 3 Samtals 134 117 94 116 112 Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur verið þessi samkvæmt skýrslum síðustu ára: 1934 1935 193G 1937 1938 Á mótorbátum........ 2 976 2 700 2 501 2 355 2 162 Á róðrarbátum....... 495 417 344 374 325 Samtals 3 471 3 117 2 845 2 729 2 487 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið: Mótor- Róðrar- Mótor- Róðrar bátar bátar bátar bátar 1933 .... 3.4 1936 .... 3.7 1934 .... 3.7 1937 ... . 3.2 1935 .... 3.6 1938 .... 2.9 í töflu V (bls. 32) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir hún, að veiðitími mótorbátanna er yfirleitt lengri heldur en róðrarbátanna. Algengasti veiðitími mótorbáta er 1—3 mánuðir, en veiðitími flestra róðr- arbáta hefur verið skemmri en 2 mánuðir. II. Sjávaraflinn. Resullals cles péches maritimes. A. Þorskveiðar o. íl. Iicsultats tle la pcchc dc la niorue. í 4. yfirliti (bls. 10) er sýnd þyngd aflans árið 1938 miðað við nýjan flattan fisk. Þilskipaaflanum, sem gefinn hefur verið upp í öðru ástandi, hefur því verið breytt í nýjan fisk flattan og afhöfðaðan eftir hlutföllunum í eftirfarandi yfiriiti, þar sem sýnt er, hvaða þyngd svarar til sama afla á ýmsum verkunarstigum. 150 kg óslægt, 125 — slægt með liaus, 100 slægt og hausað, 90 — flatt og hausað, 65 — saltað upp úr skipi, 60 —• saltað, fullstaðið, 60 — þvegið og pressað, 40 — fullverkað, 20 — ráskerðingur. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.