Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 17
Fiskiskýrslur 1938 15 III. Arður af hlunnindum. Produit de la péche interieure, de la chasse aux phoques et pelits baleines et de l’oisellerie. A. Lax- silungsveiði. La péclie du saumon el de la Iruite. Lax- og silungsveiði hefur verið talin svo sem hér segir: Lax, tals Silungur, tals 1921—1925 meðaltal 15 045 524 200 1926—1930 — 15 198 439 500 1931—1935 — 17 757 392 000 1936 17 760 319 676 1937 289 553 1938 15 415 508 246 Árið 1938 hefur laxveiði verið tæplega í meðallagi. Silungsveiði hefur að tölunni til verið fyrir ofan meðallag, en um % af því hefur verið murta. B. Selveiði. I.a chasse aux phoqucs. Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir: Selir, tals Kópar, tals 1921 — 1925 meðaltal 4 543 1926—1930 438 4 710 1931—1935 — 311 3 760 1936 439 4 004 1937 364 4 031 1938 216 3 846 Selveiðin hefur árið 1938 verið meiri en í meðallagi, en af kópum hefur veiði þó verið töluvert minni en næsta ár á undan. C. Smáhveli. Petils balcines. Árlega veiðist hér á landi nokkuð af smáhveli (hnísum, andarnefj- um, marsvínum o. fl.) og ganga þau stundum eða eru rekin á land í hópum. En ekki hafa verið skýrslur um þessa veiði fyr en árið 1937, er hana átti að tilgreina í hlunnindaskýrslum. Samkvæmt þeim skýrslum veiddust alls 90 smáhveli árið 1937, en 245 árið 1938, þar af 140 grinda- hvalir i Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. En þar sem þessi liður er ný- tekinn upp, þá má vel vera, að ekki hafi öll kurl komið til grafar. D. Dúntek.ja og fuglatekja. L'oisellerie. Samkvæint hlunnindaskýrslum hefur dúntekja árið 1938 verið 2 852 kg eða töluvert minna en undanfarin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.