Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1940, Blaðsíða 17
Fiskiskýrslur 1938
15
III. Arður af hlunnindum.
Produit de la péche interieure, de la chasse aux phoques et pelits baleines
et de l’oisellerie.
A. Lax- silungsveiði.
La péclie du saumon el de la Iruite.
Lax- og silungsveiði hefur verið talin svo sem hér segir:
Lax, tals Silungur, tals
1921—1925 meðaltal 15 045 524 200
1926—1930 — 15 198 439 500
1931—1935 — 17 757 392 000
1936 17 760 319 676
1937 289 553
1938 15 415 508 246
Árið 1938 hefur laxveiði verið tæplega í meðallagi. Silungsveiði hefur
að tölunni til verið fyrir ofan meðallag, en um % af því hefur verið murta.
B. Selveiði.
I.a chasse aux phoqucs.
Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir:
Selir, tals Kópar, tals
1921 — 1925 meðaltal 4 543
1926—1930 438 4 710
1931—1935 — 311 3 760
1936 439 4 004
1937 364 4 031
1938 216 3 846
Selveiðin hefur árið 1938 verið meiri en í meðallagi, en af kópum
hefur veiði þó verið töluvert minni en næsta ár á undan.
C. Smáhveli.
Petils balcines.
Árlega veiðist hér á landi nokkuð af smáhveli (hnísum, andarnefj-
um, marsvínum o. fl.) og ganga þau stundum eða eru rekin á land í
hópum. En ekki hafa verið skýrslur um þessa veiði fyr en árið 1937, er
hana átti að tilgreina í hlunnindaskýrslum. Samkvæmt þeim skýrslum
veiddust alls 90 smáhveli árið 1937, en 245 árið 1938, þar af 140 grinda-
hvalir i Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. En þar sem þessi liður er ný-
tekinn upp, þá má vel vera, að ekki hafi öll kurl komið til grafar.
D. Dúntek.ja og fuglatekja.
L'oisellerie.
Samkvæint hlunnindaskýrslum hefur dúntekja árið 1938 verið
2 852 kg eða töluvert minna en undanfarin ár.