Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Page 8
6
Fiskiskýrslur 1«)30
Árið 19159 voru gerðir hér út 157 botnvörpungar. Voru það allir hinir
sömu sem næsta ár á undan, nema Ólafur, sem fórst út frá Vestfjörðum
í nóvember 1938, en í stað hans kom Jón Ólafsson, sem keyptur var frá
Englandi 1939. Þegar botnvörpungarnir voru flestir, voru þeir 47, árið
1925 og 1928. Auk hotnvörpunganna voru hér gerð út 25 fiskigufuskip
árið 1939 og er það tveim færra en árið áður. Flest hafa þau verið 35 árið
1930. Eru þau síldveiðaskip og línuveiðaskip. Með mótorskipum eru
taldir .mótorbátar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum skipum hefur
fjölgað á síðari árum, og voru þau orðin 310 árið 1939. Árin 1938 og 1939
skiftist fiskiflotinn þannig hlutfallslega el'tir tegundum skipanna:
19.18____ 1939
Tala Lcstir ’l'ala Lestir
Mótorskip ......... 81.7 °/o 31.. •/• 83.s °/o 35.o °/o
Botnvörpuskip .... 10.c— 55.í— 10.o— 52.6 —
Onnur gufusliip .. 7.7— 13.s— 6.7— 11.s —
Samtals 100.o°/o 100.o°/o lOO.o °/o 100,o°/o
Svo sem sjá má á töflu I (hls. 17) er mest fiskiskipaútgerð frá
Revkjavík. Arið 1939 gengu þaðan 47 skip eða % fiskiskipanna, en ná-
lega % af lestarrumi skipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru ilestir
botnvörpungarnir gerðir þaðan út. Vestmannaeyjar voru að visu töluvert
hærri að skipatölu (75 skip), en skipin eru þar svo miklu minni, að lest-
arrúm þeirra nemur ekki nerna tæpl. Vf> af lestarrúmi Reykjavikur-
skipanna.
Tala ú t g e r ð a r m a n n a og ú t ger ð ar f é 1 aga þilskipa hefur
verið undanfarin ár:
Úlgcrðnr- Skip Lcstir Útgerðnr- Skip Lestir
incnu \ livern á hvcrn menn á livern n livcrn
1030 ... 212 1.4 109.7 1935 ... . 257 1.3 84.i
1931 ... 219 1.3 • lOO.o 1936 .... 282 1.3 84.a
1932 ... 212 1.2 92.7 1937 . ... 264 1.3 86.1
1933 ... 240 1.2 87.7 1938 .... 268 1.3 86.6
1934 . . . 259 1.2 86.0 1939 .. .. 293 1.3 83.i
Stærsta útgerðin er hlutafélagið Kveldúlfur. Árið 1939 hélt það úti 7
skipum, sem voru samtals 2582 lestir.
Meðaltal s k i p v e r j a á þilskipum 11111 allan veiðitímann hefur verið
svo sem hér segir: Meðnltnl Mcðnltnl
Skipverjnr n skip Skipverjnr á skip
1930 .... 3 845 12.s 1935 .... 3 731 ll.i
1931 .... 3 553 12.8 1936 .... 4119 11.6
1932 .... 3 212 12.8 1937.... 3 986 11.8
1933 .... 3 514 12.o 1938.... 3 863 11.0
1934 .... 3 795 ll.i 1939.... 4009 10.8
Árið 1989 var tala skipverja á þilskipum um 4000, og er það hærri
tala heldur en næsta ár á undan. 1989 var meðalskipshöfn á botnvörp-
ungum 25.4 manns, á öðrum gufuskipum 17.o og á mótorskipum 8.5
manns.