Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Page 13
Fiskiskýrslur 1939
11
ar hafa stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hér
segir 1937—39:
1937 1938 1939
Ilotnvörpuskip ........ 994 þús. kg 1 229 þús. kg 1 212 þús. kg
Önnur þilskip....... 141 — — 137 - — 178 —
Bátar .................. 31 — — 38 — — 39 — —
Að þessu sinni hefur afli þilskipanna verið tekinn upp í tvennu lagi,
annarsvegar aflinn á saltfisk- og ufsaveiðuin og hinsvegar aflinn á isfisk-
og dragnótaveiðum. Eru saltfiskveiðarnar taldar i töflu VI (hls. 33) og is-
fiskveiðarnar í töflu VII (bls. 34), en heildarafli þilskipanna bæði á salt-
fisk- og ísfiskveiðum í töflu \T111 (bls. 35), og eftir henni er 4. yfirlit (bls.
10) gert. Þilskipaaflinn 1939 skiftist þannig á milli saltfisk- og isfisk-
veiðanna.
SaltOsk- og ufsaveiðar ....
Isfisk- og dragnótaveiðar . .
Samtals
Botnvörpuskip Önnur þilskip Pilskip nlls
1000 kg 0/0 1000 kg o/o 1000 kg 0/0
31 070 69.s 56 220 94.2 87 290 83.5
13 777 30.7 3 453 5.i 17 230 16.5
44 847 100.o 59 673 lOO.o 104 520 100.o
Eftirl'arandi hlutfallstölur sýna, hvernig ísfisk- og saltfiskafli þil-
skipanna og hátaaflinn 1939 skiftist hlutfallslega eftir þvngdinni á ein-
stakar tegundir fiska, svo og allur aflinn í heild.
Pilskip
] [ síisk- og (lrng- Saltfisk- og
nótaveiðar ufsaveiðar Bátar Alls
I’orskur 35.g °/o 73.9 °/o 47.8 °/o 63.o °/o
Smáfisluir 20.o — 13.i — 41.5 — 20.7 —
12.4 — 2.2 — 4.7 4.i —
Ufsi 9.o - 8.» — 0.7 — 7.o —
I.anga 0.4 - 1.1 — 0.7 — 0.9 —
Keila O.o 0.2 — 0.3 — 0.2 —
Heilagfiiski 1.2 )) — 0.4 0.2
Skarkoli 9,i — )) — )) - 1.2 —
þykkvalúra 1.2 — » )) 0.2 —
Aðrar kolategundir 1.0 » — )) 0.1 —
Stcinbitur 3.i — 0.2 — 1.6 0.2 —
Skata 0.3 — O.o — 0.1 — O.i —
Karfi 2.7 — O.o — )> 0.3 —
Aðrar íisktegundir 3.4 — 0.3 — 2.3 — 1.1
Samtals 100.o °/o 100.o °/o 100.o °/o 100.o °/o
e r ð á þilskipaaflanum er tilgreint i töflu VI—VIII (hls. 33—35).
Á sjálfum fiskiskýrslunum hefur fengist upp gefið verð á dragnótafiski,
sem seldur hefur verið í íshús, en á ísfisk, sem sendur hefur verið til
Englands, hefur verið sett svipað verð eins og þess konar fiskur hefur
verið seldur fvrir innanlands til útflutnings, og uin verð á fiski, sem
veiddur hefur verið í salt, hefur verið farið eftir upplýsingum frá Sölu-
sambandi íslenskra fiskframleiðenda.
Um verð bátaaflans eru hinsvegar engar skýrslur, en ef gert er ráð
fyrir sama verði á honu.m sem á afla á saltfiskveiðum þilskipa, þá verð-
ur þorskafíi bátanna alls 3.u milj. króna virði árið 1939.