Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Blaðsíða 18
16 FiskisUýrslur 1940—41 bæði á saltfisk- og ísfiskveiðum i töflu VIII (bls. 42—43 og 82—83), og' eftir henni er 4. yfirlit (bls. 15) gert. Það hafa verið botnvörpungarnir, sem að- allega hafa stundað isfiskveiðarnar. Þó hafa þeir líka á vertíðinni venju- lega Iagt allríkan skerf til saltfiskveiðanna. Eftir að stríðið byrjaði breytt- ist þetta, og 1940 hurfu botnvörpungarnir næstum alveg frá saltfiskveið- unum, en 1941, er Englandssiglingar þeirra lögðust niður um langan tima vegna kafbátaárása, stunduðu nokkrir þeirra saltfiskveiðar í hléi því, sem á varð ísfiskveiðunum, enda hækkuðu saltfiskveiðarnar aftur töluvert það ár. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig saltfisk- og ísfiskafli þilskipanna skiptist á botnvörpunga og önnur þilskip þau 3 ár, sem þessar veiðar hafa verið aðgreindar í skýrslum (talið i 1000 kg). Saltíisk- og ufsaveiðar ísfisk- og dragnótnveiðar 1939 1940 1911 1939 1910 1941 Botnvörpungar .... 31 070 1 975 23 423 13 777 57 540 35 889 Onnur þilskip 56 220 52 572 65 116 3 453 9 697 8 732 Samtals 87 290 54 547 88 539 17 230 67 237 44 621 Um bátaaflann í einstökum sýslum og hreppum eru sundurliðaðar skýrslur í töflu IX og X (bls. 44 51 og 84 91). Eftirfarandi hlutfallstölur sýna , hvernig ísfisk- og saltfiskafli þil- skipanna og bátaaflinn 1941 skiptist hlutfallslega eftir ■ þyngdinni á ein- stakar tegundir fiska, svo og allur aflinn í heild. Þilskip ísfisk- og drag- Sallfisk- og nótaveiðar ufsaveiðar Bátar AIls Þorskur 35.í o/o 76.7 °/o 47.3 °/° 59.6 °/o Smáliskur 11.í — 11.3 — 39.3 — 17.3 Ýsa 11.6 — 5.8 — 6.1 — 7.1 — Ufsi 21.8 — 3.1 — 0.1 — 7.8 — Langa 0.6 l.o — 0.5 0.8 Keila O.i — 0.5 0.6 — 0.1 - Heilagfíski 1.2 - » — 0.6 — 0.1 — Skarkoli 6.i — » » 1.1 — I33'kkvalúra 2.3 — » » 0.6 — Aðrar kolategundir 2.3 — » » 0.6 Steinbitur 3.3 -- 1.2 3.7 — 2.3 — Skata 0.1 — O.i — O.i — O.s — Karfi 1.1 — O.o — » O.i — Aðrar fisktegundir 2.2 — 0.6 — 1.7 1.2 Samtals 100.o °/o 100.o °/o 100.o °/o 100.O °/o V e r ð á þilskipaaflanum er tilgreint í töflu VI—VIII (bls. 40—43 og 80—83). Á sjálfum fiskiskýrslunum hefur fengizt upp gefið verð á drag- nótafiski, sem seldur hefur verið í íshús, en á ísfisk, sem sendur hefur verið til Englands, hefur verið sett svipað verð eins og þess konar fiskur hefur verið seldur fyrir innanlands til útflutnings, og um verð á fiski, sem veiddur hefur verið i salt, hefur verið farið eftir upplýsingum frá Sölu- sambandi íslenzkra fiskframleiðenda. Um verð bátaaflans eru hinsvegar engar skýrslur, en ef gert er ráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.