Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Blaðsíða 18
16
FiskisUýrslur 1940—41
bæði á saltfisk- og ísfiskveiðum i töflu VIII (bls. 42—43 og 82—83), og' eftir
henni er 4. yfirlit (bls. 15) gert. Það hafa verið botnvörpungarnir, sem að-
allega hafa stundað isfiskveiðarnar. Þó hafa þeir líka á vertíðinni venju-
lega Iagt allríkan skerf til saltfiskveiðanna. Eftir að stríðið byrjaði breytt-
ist þetta, og 1940 hurfu botnvörpungarnir næstum alveg frá saltfiskveið-
unum, en 1941, er Englandssiglingar þeirra lögðust niður um langan tima
vegna kafbátaárása, stunduðu nokkrir þeirra saltfiskveiðar í hléi því, sem
á varð ísfiskveiðunum, enda hækkuðu saltfiskveiðarnar aftur töluvert það
ár. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig saltfisk- og ísfiskafli þilskipanna
skiptist á botnvörpunga og önnur þilskip þau 3 ár, sem þessar veiðar hafa
verið aðgreindar í skýrslum (talið i 1000 kg).
Saltíisk- og ufsaveiðar ísfisk- og dragnótnveiðar
1939 1940 1911 1939 1910 1941
Botnvörpungar .... 31 070 1 975 23 423 13 777 57 540 35 889
Onnur þilskip 56 220 52 572 65 116 3 453 9 697 8 732
Samtals 87 290 54 547 88 539 17 230 67 237 44 621
Um bátaaflann í einstökum sýslum og hreppum eru sundurliðaðar
skýrslur í töflu IX og X (bls. 44 51 og 84 91).
Eftirfarandi hlutfallstölur sýna , hvernig ísfisk- og saltfiskafli þil-
skipanna og bátaaflinn 1941 skiptist hlutfallslega eftir ■ þyngdinni á ein-
stakar tegundir fiska, svo og allur aflinn í heild. Þilskip ísfisk- og drag- Sallfisk- og
nótaveiðar ufsaveiðar Bátar AIls
Þorskur 35.í o/o 76.7 °/o 47.3 °/° 59.6 °/o
Smáliskur 11.í — 11.3 — 39.3 — 17.3
Ýsa 11.6 — 5.8 — 6.1 — 7.1 —
Ufsi 21.8 — 3.1 — 0.1 — 7.8 —
Langa 0.6 l.o — 0.5 0.8
Keila O.i — 0.5 0.6 — 0.1 -
Heilagfíski 1.2 - » — 0.6 — 0.1 —
Skarkoli 6.i — » » 1.1 —
I33'kkvalúra 2.3 — » » 0.6 —
Aðrar kolategundir 2.3 — » » 0.6
Steinbitur 3.3 -- 1.2 3.7 — 2.3 —
Skata 0.1 — O.i — O.i — O.s —
Karfi 1.1 — O.o — » O.i —
Aðrar fisktegundir 2.2 — 0.6 — 1.7 1.2
Samtals 100.o °/o 100.o °/o 100.o °/o 100.O °/o
V e r ð á þilskipaaflanum er tilgreint í töflu VI—VIII (bls. 40—43 og
80—83). Á sjálfum fiskiskýrslunum hefur fengizt upp gefið verð á drag-
nótafiski, sem seldur hefur verið í íshús, en á ísfisk, sem sendur hefur verið
til Englands, hefur verið sett svipað verð eins og þess konar fiskur hefur
verið seldur fyrir innanlands til útflutnings, og um verð á fiski, sem
veiddur hefur verið i salt, hefur verið farið eftir upplýsingum frá Sölu-
sambandi íslenzkra fiskframleiðenda.
Um verð bátaaflans eru hinsvegar engar skýrslur, en ef gert er ráð