Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Blaðsíða 16
14 Fiskiskýrslur lí)40—41 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið: Mótorb. Róðrarb. Mótorb. Róðrarb. 1936 ... 3.7 1939 ... 3 2 2.8 1937 ... 3.8 3.3 1940 ... 2.6 1938 ... 2.9 1941 ... 3.. 3.i í töflu V (bls. 39 og 79) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir hún, að veiðitimi mótorbátanna er yfirleitt lengri heldur en róðrarbátanna. II. Sjávaraflinn. Resiiltats des péches maritimes. A. Þorsk- og flatflskveiðar. Iicsultats ile ta páche de la morue el dn poisson plat. í skýrslunum til hagstofunnar hefur fiskurinn verið talinn i ýmis- konar ástandi, verkaður eða óverkaður. Til þess að fá sambærilega þyngd fyrir allan fiskinn, hefur verið farið eftir hlutföllunum í eftirfar- andi yfirliti, þar sem sýnt er, hvaða þyngd svarar til sama afla á ýmsum verkunarstigum. 150 kg óslægt, 90 kg flatt og liausað, 60 kg þvegið og pressað, 125 — slægt með liaus, 65 — saltað upp úr skipi, 40 — fullverkað 100 — slægt og hausað, 60 — saltað, fullstaðið, 20 — ráskerðingur. í 4. yfirliti (bls. 15) er sýnd þyngd aflans árið 1940 og 1941, og er hún miðuð við nýjan fisk, slægðan með haus, og eins er lalið í töflunum hér á eftir. Þyngd aflans, eins og hún er talin i 4. yfirliti, hefur þannig verið alls 158 þús. tonn árið 1940,,en tæpl. 170 þús. tonn árið 1941. Hækkun frá næsta ári á undan hefur verið tæpl. 22 þús. tonn eða 16% árið 1940, en 11 þús. tonn eða 7% árið 1941. Aflinn skiptist þannig hlutfallslega eftir þyngdinni niður á þilskipin og bátana siðustu árin: 1937 1938 1939 1940 1941 Botnvörpuskip ......... 35.o °/o 38.o °/o 32.» °/o 37.6 °/o 35.o °/o Önnur þilskip ......... 40.» — 36.7 — 43.8 — 39.a — 43.5 — Bátar ................... 24.s — 24.i — 23.3 — 23.i — 21.5 — Samtals 100.o°/o 100.o°/o 100.o°/o 100.o°/o 100.o°/o Ef tekið er tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hér segir 1939—1941: 1939 1940 1941 Botnvörpuskip ...... 1 212 þús. kg 1 750 þús. kg 1 744 þús. kg Önnur þilskip....... 178 — — 209 — — 248 — — Bátar .............. 39 — — 41 — — 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.