Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Blaðsíða 21
Fiskiskýrslur 1940—41
19
Ný sild Pyngd
Á botnvörpuskip......... 90 130 hl 8 112 þús. kg
- önnur skip........... 958 268 — 86 244 — —
- báta ................ 5 392 — 485 — —
Úr landi ............... 4 437 — 399 — —
Samtals 1941
1940
1939
1938
1937
1 058 227 hl
2 268 776 —
1 400 199 —
1 731 963 —
2 188 799 —
95 240 þús. kg
204 190 — —
126 018 — —
155 876 —
196 992 — —
Hve inörg þilskip hafa stundað síldveiðar, má sjá á yfirlitinu á bls. 12.
Meðalafli á hvert skip hefur verið:
Botnvörpuskip .. . Önnur þilskip .. . 1937 22 292 hl 7 486 — 1938 16 555 hl 7 544 — 1939 13 501 hl 4 347 — 1940 28 391 lil 9 397 — 1941 22 532 hl 3 976 —
Síldveiðiskip alls 9 948 hl 8 717 lil 5 252 hl 9 888 hl 4 279 hl
í töflu XI (bls. 52 og 92) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna árin
1940 og 1941. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi nuinið því sem hér segir:
Botnvörpuskip Önnur þilskip Þilsldp alls
1937 .... 8 149 þús. kr. 12 011 þús. kr.
1938 . . . . , . . 1 327 — — 5 345 — — 6 672 — —
1939 .... ,. . 1 643 — — 6 426 — — 8 069 — —
1940 .... 16 355 — — 17 775 — —
1941 .... 9 039 — — 9 761 — —
Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum 1940 var
kr. 7.88, en kr. 9.3i árið 1941. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri síld,
sem aflaðist á báta og úr landi, verður það alls 112 þús. kr. 1940, en 91 þús.
kr. 1941. Ætti þá síldaraflinn alls að hafa numið 17 887 000 kr. 1940, en
9 853 000 kr. 1941.
D. Karfaveiði.
I.a péche du scbaslc.
Arið 1940 stunduðu aðeins 2 togarar karfaveiðar til bræðslu, en enginn
1941. Afli þessara skipa af karfa er talinn í töflu XI (bls. 52). Var hann
alls 3 þús. hl (eða um 300 tonn) og fékkst fyrir hann 26 þús. kr. Auk þess
var lifrin úr karfanum, sem talin mun vera með lifraraflanum. Á isfisk- og
dragnólaveiðum hefur líka aflazt nokkuð af karfa, og er sá afli talinn í
töflu VII og VIII (bls. 41-43 og 81—83).
E. Hrognkelsaveiði.
l.a péchc du lompe.
Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1940 og 1941 eru I töflu
XII (bls. 53 og 93) og XIV (bls. 55—56 og 95—96). Hrognkelsaaflinn á öllu
landinu hefur verið síðustu 6 árin:
1939 ....... 317 þúsund
1940 ....... 158 —
1941 ....... 213 —
1936
1937
1938
126 þúsund
332 —
415 —